Eimreiðin - 01.04.1933, Side 37
eimreiðin
ENDALOK
149
an út í geiminn. En orkan, sem lyfti vatninu upp fyrir
fossana, var orka sólar, og aðallega sólarljósið. Þar sem
aldrei nyti sólar, 'þar væru engar rennandi ár. Fljótið breytir
sf og æ ljósorku í hitaorku, og jafnskjótt og sólin, sem
^ólnar með tímanum, tæmist nothæfri orku, er fljótið ;úr
sögunni.
Sömu lög gilda, í öllu því er máli skiftir, í stjörnugeimn-
nni. Enginn vafi leikur á því, að orkán fellur þar sí og æ.
ttún hefur upptök í iðrum sólnanna. Þar er geysiheitt, og
^vantar orkunnar hafa þar afarlitla öldulengd en geysimikið
orkumagn. Geislaorka þessi ryður sér brautir upp á eldhöf
sólnanna, og á þeirri leið verður margt á vegi hennar. Allar
^ær torfærur og allir þeir árekstrar verða til þess, að orku-
ma9n hinna útstreymandi geisla lækkar sífelt og samstillist
hitamagni í lögum þeim, sem geislarnir brjótast í gegnum.
Oldulengd útstreymisgeislanna vex og vex, en samfara því er
æsra og lægra hitastig. Fáir kvantar, en orkumiklir, hrynja
®'feit í marga kvanta, en orkulitla. Loks hverfa þeir af Ijós-
afí sólnanna og breytast ekki úr því, nema þeir rekist á ein-
Veria hindrun, svo sem himinhnetti, rykkorn, efniseindir, sem
r°ika um geiminn, rafeindir eða efni af einhverju tæi, er
Syifur um geiminn. Það er ekki líklegt að geislar þessir falli
Kkru sinni á heitari efni en eldhöf sólnanna, sem þeir hafa
runnið frá, og allir þessir árekstrar auka öldulengd geislanna,
afleiðingin er geislan, veik og dreifð, með afarmikilli
0 ulengd. Ljósstafir þessir hafa brotnað hvað ofan í annað
°9 þeim hefur fjölgað geysimikið, en hver og einn hefur mist
sem fjölgun þeirra nam. Áður voru þeir fáir og sterkir.
o k 6r.U ^e‘r mar9Ír °9 veikir. Að öllum líkindum hafa hinir
J. Vrn'klu kvantar orðið til í upphafi af samruna tveggja raf-
^ . a> lákvæðrar og neikvæðrar, og er því meginstraumur al-
aeir?s,~orkunnar frá rafeindum, jákvæðum og neikvæðum, með
mhi '^U no*a9‘^‘ t'l hitaorku með allra lægsta notagildi. Þetfa
fjön lr enn a stórfljót, sem steypisf í þröngum gljúfrum af
uiikið11 °^an’ 6n ^re'^‘st s'^an me'r °s me‘r u* um víðáttu-
oo„ -l 6n æ minna °9 minna hallandi land, og fellur síðast
SGysibreitf 02 straumlygn| , haf 4t