Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 41

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 41
EIMREIÐIN JÓLAGJÖFIN 15S °fan úr hillu og setti á borðið fyrir framan hann. En Grímur fór ekki óðslega að neinu. Hann velti vöngum og skoðaði Sersemina í krók og kring og spurði hvað hún kostaði. ^Fjörutíu og fimm krónur*, sagði Magnús, »og er það gjaf- Verð á svona vönduðum hlut*. En nú stóð svo á, að innieign Gríms var ekki nema átta hundruð þrjátíu og sjö krónur. hafði nú ekki ætlað mér að láta innstæðuna fara niður Ur átta hundruðum*, sagði hann hægt og rólega. »Þá látum v'ð það vera svo, þú átt það sannarlega skilið af mér«, sagði Magnús og bað búðarþjóninn að búa vel um gripinn. »Þeir snua ekki svo glatt á Grím gamla ennþá, he, he«, sagði Gn'mur við sjálfan sig og sló í Rauðku með spottanum. *Osköp verður blessunin mín hrifin á jólanóttina*. Og af barnslegri óþreyjugleði sló hann aftur í merina. En þegar hér var komið hugsunum Gríms, þá birtist hon- Um alt í einu áhyggjuefni. Hvar átti hann að geyma ger- ®emina til jólanna? Það var hvergi í bænum sá staður, að ann gæti ekki átt á hættu, að Abígael rannsakaði, og í úti- usum gat verið varasamt að geyma svo vandaðan hlut. Hann kunni ekki við að fara að vekja upp á Hóli, til að °ma kassanum fyrir til geymslu, og fyr en varði var hann °minn heim og hafði enga úrlausn fengið. En á leiðinni e>m frá hesthúsinu datt honum í hug, að helzt væri að finna . ‘9nýju. Hún var svo ráðagóð og þekti líka betur en hann lnn á þessa viðkvæmu hluti. Lettfættur eins og köttur laumaðist hann upp baðstofu- °PPurnar og opnaði hurðina hægt og gætilega. Rúm Signýjar Var rétt við dyrnar, og nú hallaði hann sér inn á pallstokk- °3 seildist í sængurhornið. inn Signý reis upp við olnboga og starði hálfhrædd út í mVrkrið. 0 ‘R-du mig fram, Signý, en hafðu ekki hátt«, hvíslaði hann æddist niður tröppurnar. Signý smeygði sér í millipilsið or á eftir honum. Grímur var þá kominn inn í búrið og V kveikja þar á olíutýru. »R'x ver*u> Signý mín, og fyrirgefðu ómakið«, sagði Grímur. egðu mér nú blessuð mín, hvar ég á að geyma þessa ersemi til jólanna. Blessaður humallinn hún Abba mín má
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.