Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 45

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 45
EIMREIDIN JÓLAGJÖFIN 157 *Ert þú að fara?* Það var undrun í rödd Gríms og svip. *Eg læt ekki skipa mér í burtu oftar en einu sinni*, sagði ^■9ný og teygði munnvikin niður á við. »Hvað hefur komið fyrir?c spurði Grímur. *Ekki annað en það, að Abígael skipaði mér að fara héð- an og dembdi yfir mig þeim brígslyrðum og óbótaskömmum, ég hef aldrei heyrt annað eins«. ‘Hverslags er þetta?« var alt, sem Grímur gat sagt í oráðina. . »Eg er víða búin að vera«, hélt Signý áfram, »og hef llver9i fengið orð fyrir daður og svínarí nema hér, og ég ®tla að vona, að ég vinni hvergi fyrir slíkum vitnisburði*. *Er þetta alt út af því í nótt?« *Það á nú svo sem að hafa verið byrjað fyr á milli okkar. , Un bóttist vita hvað við hefðum verið að gera á engjunum 1 sumar, fram í myrkur á hverju kvöldi*. k *Eg er nú öldungis forviða«, sagði Grímur. »Nýtt er mér P^tta, að vera brugðið um kvennabrall*. *En þú heldur kannske, að slíkt sé ekkert nýtt fyrir mig e^a yiðkvæmt*, sagði Signý. *Eg á bara ekkert einasta orð til. Það er naumast að Un eigi að kosta ögn þessi jólagjöf. Betur að hún hefði u drei komið«, sagði Grímur. »Þaut hún svo í burtu«, bætti ann við eftir stundarþögn. *Hún rauk víst suður að Hóli, til að finna prestinn, og Sa9ðist láta hann reka mig burtu, ef ég færi ekki«. »Þetta er meira en hún hefur getað nú um tíma«, sagði 'Jrhnur. *Hún kvartaði ekki um neina gigt í morgun«, sagði Signý. . *^ertu róleg, Signý mín, ætli þetta meltist ekki í kerl- ln9arfóarninu?« ^ »/Vlér er sama hvort það meltist eða meltist ekki, ég verð er ekki lengur, — dettur það ekki í hug«, sagði Signý. 'Færðu mér hræruslembruna inn á borðið*, sagði Grímur«, Um >eið og hann sneri frá búrdyrunum. ^ ólvað fargan og vitleysa gat hlaupið í manneskjuna, ekki af meiru en þetta var. Og ekki einu sinni, að hún talaði 61 > einasta orð við hann. Það hefði þó máske mátt fá hana
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.