Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 45
EIMREIDIN
JÓLAGJÖFIN
157
*Ert þú að fara?* Það var undrun í rödd Gríms og svip.
*Eg læt ekki skipa mér í burtu oftar en einu sinni*, sagði
^■9ný og teygði munnvikin niður á við.
»Hvað hefur komið fyrir?c spurði Grímur.
*Ekki annað en það, að Abígael skipaði mér að fara héð-
an og dembdi yfir mig þeim brígslyrðum og óbótaskömmum,
ég hef aldrei heyrt annað eins«.
‘Hverslags er þetta?« var alt, sem Grímur gat sagt í
oráðina.
. »Eg er víða búin að vera«, hélt Signý áfram, »og hef
llver9i fengið orð fyrir daður og svínarí nema hér, og ég
®tla að vona, að ég vinni hvergi fyrir slíkum vitnisburði*.
*Er þetta alt út af því í nótt?«
*Það á nú svo sem að hafa verið byrjað fyr á milli okkar.
, Un bóttist vita hvað við hefðum verið að gera á engjunum
1 sumar, fram í myrkur á hverju kvöldi*.
k *Eg er nú öldungis forviða«, sagði Grímur. »Nýtt er mér
P^tta, að vera brugðið um kvennabrall*.
*En þú heldur kannske, að slíkt sé ekkert nýtt fyrir mig
e^a yiðkvæmt*, sagði Signý.
*Eg á bara ekkert einasta orð til. Það er naumast að
Un eigi að kosta ögn þessi jólagjöf. Betur að hún hefði
u drei komið«, sagði Grímur. »Þaut hún svo í burtu«, bætti
ann við eftir stundarþögn.
*Hún rauk víst suður að Hóli, til að finna prestinn, og
Sa9ðist láta hann reka mig burtu, ef ég færi ekki«.
»Þetta er meira en hún hefur getað nú um tíma«, sagði
'Jrhnur.
*Hún kvartaði ekki um neina gigt í morgun«, sagði Signý.
. *^ertu róleg, Signý mín, ætli þetta meltist ekki í kerl-
ln9arfóarninu?«
^ »/Vlér er sama hvort það meltist eða meltist ekki, ég verð
er ekki lengur, — dettur það ekki í hug«, sagði Signý.
'Færðu mér hræruslembruna inn á borðið*, sagði Grímur«,
Um >eið og hann sneri frá búrdyrunum.
^ ólvað fargan og vitleysa gat hlaupið í manneskjuna, ekki
af meiru en þetta var. Og ekki einu sinni, að hún talaði
61 > einasta orð við hann. Það hefði þó máske mátt fá hana