Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 46

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 46
158 JÓLAGJÖFIN EIMREIÐIN til að sefast í bráðina og svo náttúrlega að sannfærast á jól- unum. En nú var alt orðið ómögulegt — Signý sama sem farin og ekkert gaman að vélarófétinu úr því hún þurfti að kosta þetta óhræsi. Þetta var líka svo andstyggilegt og argvítugt að slengja því fram, að þau hefðu verið í makki í alf sumar. Þvílíkt innfall og þvílík æsing í konunni, henni, sem eiginlega aldrei skifti skapi. Honum gat ekki dottið í hug, að hún léti sí svona, þó hún yrði vör við þetta í gærkveldi. Fjandalega hafði Magnús snúið á hann, með þessa ólukkans vél. Kóróna svo vitleysuna með því að rjúka á aðra bæi og auglýsa alt saman. Nei, prestur skyldi nú ekki vaða á skítugum skónum ofan í hann. »Þú ferð ekki án þess að kveðja mig. Eg þarf að borga þér það, sem eftir er af kaupinu þínu«, sagði Grímur, þegar Signý kom með matinn. Signý jánkaði því og fór fram.-----------" Grímur var að enda við hræruspóninn, þegar Abígael kom í baðstofudyrnar og presturinn á eftir henni. Hann gekk til Gríms, rétti höndina og sagði: »Sæll vertu, Grímur bóndi«- »Sæll«, sagði Grímur og tók í hönd presti. Abígael vísaði presti til sætis við borðið gagnvart Grími. Sjálf fór hún að tína af sér klúta og skjólflíkur. Þögn varð í stofunni nokkra stund, eins og enginn hefði neitt að segja. Prestur strauk hnén í ákefð og horfði niður á gólfið, eins og honum væri mikið niðri fyrir. En Grímur strauk skeggið og virtist rólegur, og var hálfkæringur og þrjózka í svipnum. »Kaldur í dag«, sagði prestur loks og leit út í gluggann. »Þolandi verður hann um hádegið, fyrst lasburða kvenfólki var fært bæja á milli í birtinguna*, sagði Grímur og leit út undan sér til konu sinnar. Aftur varð þögn, ömurleg og óviðfeldin. Og þó var sem hvíslandi ómur liði um baðstofuna, af hugsunum þessara þre- menninga og því, sem lá í loftinu á milli þeirra. Prestur stóð á fætur og fór að ganga um gólfið. Hann dró þungt and- ann og púaði við. »Það er máske vont loft hér inni«, sagði Grímur og bjóst að opna gluggann. »Nei, nei, þess gerist ekki þörf. Mér er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.