Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 52

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 52
164 ÚTFARIR EIMREIÐIN (Herodot). Hér var um mjög flókna list að ræða, sem nú aftur á vorum dögum hefur verið dregin fram í dagsljósið, meðal annars, er smurt var lík Lenins í Rússlandi. Mjög gætir þess í þessum frásögnum, hversu manngreinar- álit hefur verið mikið og meðferð líkanna ólík, eftir því hverrar stéttar menn áttu í hlut. Sú aðferð, sem var langalgengust og nægilega ódýr til þess að almenningur gæti veitt sér hana, var notkun hins svonefnda „surmaja“. Var það, að því er næst verður komist, natron- lútur. Lútnum var dælt inn í kviðarholið, en síðan var líkið látið liggja í pækli í 70 daga og loks þurkað. Mun dýrara var „cedria“ (harpixblanda leyst upp í natronlút), og gátu einungis hinir efnaðri veitt sér það. Ef um konungborna eða aðra tiginborna menn var að ræða, bættist þar við að hið þurkaða lík var baðað upp úr dýrindis ilmvötnum, því næst bolur og limir vandlega vafðir inn í svonefnd byssusbindi. Loks var líkið lagt í kistur úr sedrusviði. Kistur þessar voru málaðar eða gipshúðaðar og forgyltar á hinn skrautlegasta hátt. Þeim var síðan komið fyrir í luktum hvelfingum eða jarðhúsum. Þessi afardýra og flókna meðferð á líkum hjá Forn-Egyptum var, ef svo mætti segja, orðin að einskonar vísindagrein og stórum atvinnuvegi í landinu. Líkmenning Forn-Egypta átti sér þó sinn aldur, og smámsaman lukust upp augu manna fyrir fánýti þessara dýru líksiða. Þeir hurfu smátt og smátt, og greftrunin tók við. Þessir fáu drættir nægja til að sýna, hvernig álit þjóðanna á þessum málum gerbreytist smámsaman, hvernig líksiðir hjá ýmsum, jafnvel mentuðum þjóðum, ganga oft í þveröfuga átt, og hversu óviturlegt það sé að leggja fánýtar kreddur hinnar líðandi stundar til grundvallar, þegar þessi mál eru rædd eða reynt að koma þeim í hagkvæmt horf. Hvarvetna í tímaritum og annarsstaðar, þar sem um útfara- mál er ritað, eru menn á eitt sáttir um það, að fyrir skamrn- sýni og afskiftaleysi heilbrigðisstjórnanna hafi þessum rnálum verið komið í mesta óefni, en hinsvegar viðurkent, að í stór- borgunum, þar sem ástandið er verst, sé framkvæmd líkmála orðin svo flókin og sfórfeld að róttækar umbætur séu ófram- kvæmanlegar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.