Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 56
168 ÚTFARIR EIMRElÐHf ég ekki muni vera, en margar smáar vinnustofur, þar sem hver einstök hefur tiltölulega lítið verkefni, gerir það að verk- um að framkvæmd vinnunnar verður mikið dýrari en hún þyrfti að vera. Erlendis hefur það sýnt sig, að mikil samkepni í þessari grein hefur ekki orðið til þess að færa kostnaðinn við jarðar- farir niður, heldur þvert á móti oft gengið í þá átt að gera alt sem viðhafnarmest, skrautlegast og dýrast. Sumt virðist benda á. að svo ætli einnig að reynast hér. A skömmum tírna hafa verið keyptir hingað þrír líkvagnar (bílar), hver öðrum skrautlegri og dýrari. Reykjavík á að geta, eftir fólksfjölda, komist af með 1 vagn, og 2 vagnar fullnægja fullkomlega þörfum bæjarins. Þetta kapphlaup um sem mesta viðhöfn og skraut hefur það aftur í för með sér, að hinn aukni kostnaður hlýtur óhjákvæmilega að jafnast niður á allar jarðarfarir í bænum, sem þannig hækka stöðugt í verði. Til sönnunar því hversu langt er stundum gengið í þessari samkepni og það hjá vel mentuðum þjóðum, má geta þeirrar óhæfu, er dönsk blöð flettu ofan af ekki alls fyrir löngu, að líkkistusmiðir greiddu yfirhjúkrunarkonum við ýms sjúkrahús þar í landi prósentur fyrir hverja jarðarför látinna sjúklinga, gegn því að þær vísuðu á þá til að annast um útförina. Það var meira að segja af sumum blöðum talið hæpið, að hægt væri að koma í veg fyrir að þetta ætti sér stað framvegisf enda þótt það væri gert að opinberu umtalsefni. Slíkt getur ástandið orðið í þessum efnum, meðan bæjar- félögin láta þau algerlega afskiftalaus. Það var til skams tíma metnaðarmál meðal danskra líkkistusmiða að auglýsa ekki vöru sína nema sem minst í blöðum, en eftir því sem sam- kepnin varð harðari skárust einstaka úr leik, og Ioks treyst' ust þeir ekki lengur til að bjóða ekki vöru sína í blöðum- Ég sé einmitt um þessar mundir í blöðum bæjarins, að sama sagan er að endurtaka sig hér í Reykjavík. Nærri daglega má sjá auglýsingar um líkkistur og annað, sem að útförum lýtur. Alt slíkt hlýtur að sjálfsögðu að leggjast á jarðarfara- kostnaðinn og færa hann upp. Öllum þessum aukakostnaði má komast hjá, og þegar bæjarfélögin leggja einstakling- unum ákveðnar skyldur á herðar, skyldur, sem jafnt fátæktf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.