Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 65
EIMREIÐIN
Þjóðernisstefnan
í þýzkum nútíðar-bókmentum.
Effir dr. N\ax Keil.
Þrátt fyrir alla útbreiðslu alþjóðamenninsar, gera nú þjóð-
emisstefnur vart við sig, ekki aðeins á öllum sviðum stjórn-
^ála- og viðskiftalífs heimsins, heldur einnig í skáldskap hinna
einstöku þjóða. Þetta kemur í ljós í miklum hluta þýzkra
bókmenta síðustu ára. Fyrir stríðið og fyrstu árin eftir það
v°ru þýzku bókmentirnar að mestu háðar alþjóðastefnum,
eins og t. d. fríhyggju og raunsæisstefnu (Liberalistnus og
Naturalismus). Það er ekki fyr en á allra síðustu árum, að
skáld, sem berjast mest fyrir sérmenningu Þjóðverja og sögu
beirra, fara að ryðja sér til rúms. Það er ætlun þeirra, sem
.vI9l'a þessari nýju stefnu, að samræma skáldskapinn lífi þjóðar-
'nnar meira en áður hefur tíðkast. Það hafði gengið svo langt
Þýzka þjóðin var í rauninni skift í tvent, bókmentafrömuði
°8 alþýðu. Nú er mest hugsað um að sameina báða þessa
^öila og i^a skáldin verða leiðtoga þjóðarinnar í baráttunni
yr'r endurreisn Þýzkalands.
Þessa djúps milli bókmenta og alþýðu, sem einkennir að
n°kkru leyti andlegt líf vorra daga, gætir ekki aðeins í Þýzka-
ndi, heldur einnig í bókmentum alls heimsins. Það á upp-
s>n í vélgengni nútímalífsins. Bókmentirnar gátu ekki
<ök
ko
°mist hjá áhrifum hennar. Hin andlega framleiðsla var orðin
e|ns takmarks- og tilgangslaus og framleiðslan á vélum og
v°rum. Er óhætt að segja, að bækur hafi oft og einatt verið
ritaðar með hagnað útgefandans fyrir augum. Þetta endaði
of-framleiðslu af bókmentum. Bókunum var ausið á
^kaðinn, það var spekúlerað í sölumöguleikum, líkt og með
^emolíu 0g baðmull. Efnið líktist framleiðsluaðferðunum: án
„ eröilegs markmiðs og uppörvunar, meira eða minna endur-
^dar lýsbgar sálarlegra eða sögulegra atburða. Maðurinn,
111 kfir í stórborgunum, andar og hrærist innan um vélar
12