Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 85

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 85
EIMREIÐIN HREINDVRAVEIÐAR 197 hreindýrsbelginn og svaf frá náttmálum til dagmála og leið m)ög vel, eins og hann væri í bezta rúmi. Svo vel skýldi hreinbelgurinn honum fyrir vetrarkuldanum. öm 1880 var Stefán Rafnsson, þá bóndi á Tóvegg í Kelduhverfi, á hreindýraveiðum, og með honum Þorlákur bóndi í Hlíðarhaga. Stefán skaut á stórt graðdýr og særði t>að- Tók dýrið á rás, og elti hann það á fæti. Þegar dýrið hafði hlaupið nokkurn sprett, snéri það á móti Stefáni, reis UPP á afturfæturna og lamdi hann undir sig með framfótun- Um, en féll um leið dautt niður ofan á hann. Mátti Stefán SI9 hvergi hræra. Þorlákur kom þá þar að, dró dýrið ofan af honum, og hafði Stefán ekki sakað. Jósafat hét maður og átti heima í Ási í Kelduhverfi. Var hann skytta góð og á bezta aldri þegar þessi saga gerðist. Eitt haust fór hann í göngur með Birni bónda á Meiðavöllum, og hafði byssu sína með sér. Hittu þeir félagar hreindýrahóp, °9 skaut Jósafat á stórt graðdýr og særði það. Björn var har nærstaddur og reið á eftir dýrinu. Dýrið snéri á móti hestinum og réði á hann. Björn fleygði sér af hestinum og reði á dýrið og ætlaði að snúa það niður á hornunum, en dýrið brá hornunum undir hann og vó hann upp á þeim og h'ióp á stað sem laust væri og stefndi beint á Jökulsá, þar Sem að henni voru djúp hamragljúfur. Jósafat þótti nú sýnt, aó dýrið mundi granda Birni, ef ekki væri að gert. Hljóp uann því á bak hesti sínum og reið á eftir dýrinu, og var ehki meira en svo áð hann hefði við því. Þegar hann var °minn í skotfæri við dýrið, hljóp hann af baki og skaut Jvrið undir Birni. Var það þá komið í námunda við árgljúfrin. r-hki sakaði Björn neitt, en þetta þótti mjög vasklega gert af félaga hans. Sigurpáll var maður nefndur og var Árnason. Bjó hann í kógum í Reykjahverfi. Eitt haust býr hann ferð sína norður Vf>r Reykjaheiði og að Fjöllum í Kelduhverfi. Á leiðinni norður, í svonefndu Jóhannsgili, hitti hann á fjallagrös mikil, >nir þar væna hrúgu af grösum, skilur tínuna eftir og ætlar að aka hana á heimleiðinni. Segir nú ekki af ferðum hans fyr en ann kemur að fjallagrösum sínum á heimleið. Sér hann þá að Srösin eru að mestu horfin. En rétt hjá liggur hreindýr og sefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.