Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 87
eimreiðin HREINDVRAVEIÐAR 199 svo hart í fang þeirra bræðra að þeir komu ekki skoti á þau °8 töpuðu þeim suður á heiðina. Sneru þeir þá aftur heim- leiðis og þótti för sín ekki góð, -- hestarnir orðnir þreyttir °9 veiðin engin. En þegar þeir 'komu suður á heiðina, hitta þeir Sigurgeir bróður sinn. En hann þá að enda við að gera til tvö hreindýr, sem hann hafði skotið úr sama hópnum, sem þeir bræður höfðu lengst elt og tapað af. Var ekki laust við að Sigurgeir gerði gaman að ferð þeirra bræðra sinna og þeysireið þeirra. Urðu þeir nú allir samferða heim og fluttu ^eð sér dýraslátrin. Þess er getið, að einu sinni voru þeir á hreinaveiðum á Reykiaheiði ]akob Pétursson á Breiðumýri í Reykjadal og Magnús Jónsson á Sandi í Aðaldal. Þó læt ég það ósagt, að Magnús hafi þá verið farinn að búa á Sandi, en þar bjó hann lengi seinni hluta æfi sinnar. Þeir félagar hittu karldýr e'tt austur við Jökulsá og lentu í eltingum við það. Ekki er þess getið, hvort þeir voru búnir að særa það eða ekki, en svo fóru Ieikar, að dýrið réðist á Jakob, tók hann upp á kornunum og stefndi til árinnar. Jakob kallaði þá til Magn- úsar og biður hann í guðanna bænum að reyna að skjóta dýrið. Magnús skaut á eftir dýrinu upp á tvær vonir, því tærið var langt, og eins miklar líkur til að hann hitti félaga s'in sem dýrið. En skotið hitti, og dýrið steyptist áfram og var þegar dautt, en Jakob sakaði ekki. Þakkaði hann Magnúsi Vel skotið og kvað hann hafa bjargað lífi sínu. Frá því er sagt að eitt sinn hafi nokkrir veiðimenn hitt þreindýr eitt við Eilífsvötn, en mistu það í vötnin og synti það yfjr þau. Riðu þeir þá fyrir dýrið og bönnuðu því land- <öku. Það synti þá aftur þvert yfir vötnin. Er svo sagt að svona hafi það farið fjórum sinnum áður en mennirnir gátu Vfirunnið það, og mun það þá hafa verið orðið örþreytt af sundförunum.---------— — Að lokum vil ég þakka öllum þeim, sem hafa gefið mér uPplýsingar um hreindýraveiðar. Sér í lagi þakka ég þeim Ólafi Jónssyni bónda á Fjöllum í Kelduhverfi og Pétri Jóns- syni bónda í Reykjahlíð við Mývatn, sem hafa lagt á sig erf- 'ði við að safna ýmsum upplýsingum um framanritað málefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.