Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 91

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 91
eimreiðin FERÐ I' HALLORMSSTAÐASKÓG 203 sem þessi segulmagnaða þagnarorka eða — geislan fjallanna er mjög sterk. Svo er t. d. í Brúarskörðum upp af Biskups- tungum og í dal þeim austan Hagavatns, sem liggur upp í Langjökul. Nú er svo komið að unt er að ferðast með bíl alla leið frá Reykjavík norðurleiðina alt austur að Grímsstöðum á Fjöllum. Eftir örfá ár verður orðið bílfært alla leið austur á Fljótsdalshérað. Með þessum bættu samgöngum á landi kemst Lið einangraða Austurland í nýtt samband við aðra hluta landsins, og ferðafúsu fólki munu opnast nýir heimar. Þegar bílvegakerfið er komið um alt land, mun ferðamannastraum- ufinn frá útlöndum enn aukast, en auk þess munu lands- fnenn sjálfir fjölga innanlandsferðum sínum, í stað þess að leita til útlanda sér til skemtunar og kosta til miklum tíma °3 miklu fé, sem rennur út úr landinu. Mývatnssveit, einhver ^e9ursta sveitin á landinu, er nú þegar komin í samband við bilvegakerfi landsins. Fljótsdalshérað kemst það áður en langt um líður. Fljótsdalshérað hefur löngum verið talin fegurst og blóm- legust sveit Austurlands — og Hallormsstaðaskógur við Lag- arfljót fegursti blettur þessa fagra héraðs. Hallormsstaðaskóg- ur hefur verið helgistaður Austurlands að sumrinu. Menn hafa farið þangað einskonar pílagrímsferðir af öllu Austurlandi um belgar hvert sumarið eftir annað, og á flötinni við Atlavík er einn ebalsamkomustaður þessa landshluta. Eftir nokkur ár verður Fljótsdalshérað eitt af fjölsóttustu héruðum landsins, og Hall- °rmsstaður ekki síður takmark og aðdáunarefni öllum nátt- ú/uvinum, erlendum sem innlendum, en Gullfoss, Fljótshlíð, Asbyrgi eða jafnvel Þingvellir eru nú. Til héraðs liggja leiðir úr öllum Austfjörðum. Fyrir Reykvíkinga mun sem stendur fliótfarnast sjóleiðina til Reyðarfjarðar eða Seyðisfjarðar, síðan írá Reyðarfirði með bíl, en frá Seyðisfirði ríðandi, til Héraðs. Landleiðin um Vatnajökulsveg mundi þó ef til vill fljótfarn- ari. Fræg er ferð Árna Oddssonar lögmanns, árið 1618, sem sagan segir að riðið hafi af Jökuldal og á Þingvöll, um fjall- Ve9 og Sprengisand, á þrem dægrum (Þjóðsögur Jóns Árna- sonar II, bls. 122 — 5). Hofoed-Hansen skógfræðingur fór bessa leið árið 1912 og var aðeins rúma 4 sólarhringa frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.