Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 105

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 105
EIMREIÐIN UPPRISA 217 sér. Þá er Birna að baka kaffibrauð, allavega rósóttar smá- kökur sykri bornar. Bóndi hvessir augun á sælgætið og segir: >Hvaða stórhátíð er nú í aðsigi, kona góð?« Röddin var stinnings-köld og þar með fylgdi, að Torfi ræskti sig, án þess að hann hefði nokkurt efni í hráka. Birna brosti svo sem til hálfs, rendi volgu vatni í vaskafat og rétti bónda sínum, leit á brauðið og mælti: »Mig minnir að það sé almenn venja að fá sér glaðningu fyrsta vetrardag, eða þar um bil. Og svo er nú Bjarni okkar tvítugur bráðum«. Torfi skelti hrömmunum í vatnið og hóstaði eða ræskti sig. — »Já, nú skil ég! Þú ætlar að bjóða hyskinu hérna í ^ring í veizlu. Ekki dugar nú minna. Þarna er eyðslan lifandi i<omin. Það er meira að tarna en að við þrjú torgum því. Þetta kvenfólk er altaf sjálfu sér líkt. Fáðu mér þurku manneskja! Eg þarf að þerra á mér krumlurnar*. Konan benti honum á turku, sem var þar á snaga, leit út í glugga og mælti: »Er ekki sama veðurblíðuútlit, sem verið hefur?« Torfi blés önd- inni mæðilega. »Þú spyrð eins og fávís kona. Náttúran á haustin — hana er ekkert að marka. Hún er lævís, hún er eins og kona, sem fer kring um bónda sinn, eins og svikul ^ona og eyðslusöm«. Birna dró bökunarofninn út úr eldavélinni og leit á brauðið, sem þar var í bakstri, stóra jólaköku, sem bólgnað hafði og sprungið af hitanum, og sá í rúsínur, þar sem kakan hafði sprungið. Torfi mælti: »Þær þarna rúsínurnar, spruttu þær 1 sumar hérna upp í hlíðunum?* Birna drap fingri á kökuna og sneri henni. Hún mælti, því Oaest í hálfum hljóðum: »Þetta eina afkvæmi okkar, hann Ejarni minn, verður ekki nema einu sinni tvítugur. Og ég ^etla mér að ráða því, hvernig þess er minst*. Torfi fleygði tuskunni á sinn stað og gekk þegjandi út. — Birna bauð fólkinu af hinum bæjunum í afmælisveizlu Ejarna, sem jafnframt var veturnáttahóf. Torfi var fálátur, en skarst þó ekki úr leik. Hann var í yfirbragði eins og himin- inn, þegar blika er í lofti og allra veðra von. Birna gekk um beina á tánum, eins og hún fyndi glóð undir iljum. Bjarni var broshýr til móður sinnar, en orðfár. Boðsfólkið lék á als °ddi. Þarna kom hnífur þess í feitt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.