Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 107

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 107
eimreiðin UPPRISA 219 um mig, þó að hríðarrytja sé úli, ég rata hérna milli húsa og bæjar, hvað sem á gengur«. Birna tók vetlinga sonar síns, skóf af þeim snjóhraflið og lagði þá á stóna. Hún mælti: »Þú hefur gengið frá húsun- um vona ég, svo að þau fjúka ekki opin«. »Því efastu um t>að mamma«? »Og ég spurði svona hinsvegar, af því að faðir þinn var í dag að tauta eitthvað á þá leið, að nú mundu húsin fjúka opin og féð tvístrast út í buskann*. »Hvað er að roarka slíkt«, svaraði Bjarni. »Nei, það er markleysa«, mælti Birna. »Og þó sjá geðveikir menn stundum ýmislegt, eins og þeir sjái gegnum holt og hæðir*. »Ekki spyr ég nú að því«, uiælti Bjarni. »]ú, ég hespaði húsin og rak lokur fyrir fram- an hespurnar. Og svo er tjörukross ofan við hverja hurð eins °9 þér er kunnugt, svo að sjálfur þremillinn kemst ekki inn ' húsin*. »Það er gott«, mælti Birna og kysti son sinn. Bjarni klappaði á kinn móður sinnar og mælti: »Mér finst þú vera svo viðkvæmnisleg núna. Hefur nokkuð komið fyrir í dag?« Birna vafði handleggjunum um háls sonar síns og misti jafnvægið. Hún mælti klökkum rómi: »Nei, ekkert verulegt; bað get ég varla sagt. En þegar óveðrið lætur svona illa, finst mér ég vera milli heims og heljar. Þessi einmanalega veröld er svo hræðileg, öræfin fyrir innan, hafið fyrir utan, stórviðrið uppi yfir og myrkrið alt um kring. Og svo dauð- 'nn á næstu grösum. En guð svo langt, langt í burtu«. »Er bann fjarlægari nú en endrarnær?* spurði Bjarni. Birna •nælti: »Það getur verið, að hann sé ekki fjær en vanalega. En dauðinn hefur verið nærri í dag, hræðilega nærri«. »Við bvað áttu, mamma?« »Ég skal segja þér«, mælti hún, »að faðir þinn skelfdi mig í dag. Ég kom inn til hans að líta á klukkuna. Þá kastaði hann sænginni af andlitinu og leit á mi9 flóttalegum augum og mælti: »Þú — þú felur fyrir mér rakstrarhnífinn og líka skærin. Alt er mér ofgott, líka það að fara héðan til helvítis*. Svo vafði hann sænginni um höfuðið °9 sneri sér upp að þili«. Bjarni mælti: »Hefurðu líka læst "iður skærin?« »Já, það er satt. Ég veit dæmi til að maður kl'Pti sundur í sér hásinarnar og æðarnar um leið. Og svo blæddi honum til ólífis*. Bjarni mælti: »Já, hún gerir ekki að Sarnni sínu þessi ræfilseymd. Það verður líklega að slá utan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.