Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 108

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 108
220 UPPRISA EIMREIÐIN um hann virki, ef ekki vill betur til«. Birna maelti og strauk um vanga sonar síns: >Eg er svo skjálfandi hrædd um, að þetta heimilislíf svifti þig allri æskugleði, elsku góði«. Bjarni svaraði: >Láttu mig nú fá eitthvað að eta, móðir mín. Eg er orðinn svangur*. Birna tók til matinn, en Bjarni tók upp þráð samræðunnar. »Svo að hann hélt að húsin fykju opin, vegna vangæzlu minnar, og féð færi út í veður og vind. Datt honum fleira í hug viðlíka sennilegt?* »Já, hann var eitthvað að tauta um, að hann hefði heitið á Strandakirkju, ef brenni- vín kæmi nú í garðinum á rekann, og að þeir hérna í grend- inni mundu stela því. Hafa nokkrir togarar verið hér úti fyrir nýlega, svo að þér sé kunnugt?* »Já, nýlega voru þeir á sveimi, og ekki væri það ómögulegt, að frá þeim kæmi flaska, án þess Strandakirkja ætti hlut að máli. Eg skal fara snemma á fætur og athuga það með morgunsárinu, ef veðrinu slotar«. Bjarni tók nú til matar síns, en Birna mælti: Ojá, ég var að kvarta undan hávaða stormsins. Það var óþol og ekki annað. Reyndar er þögnin verri en háreystin, ég á við dauðaþögnina í einverunni. En þá horfi ég inn í eldinn og orna mér við hann. Er það ekki svo, að þjóðflokkur suður í löndum trúi á eldinn og annar á sólina. Það er mér sagt«. »Það er ekki svo vitlaust*, mælti Bjarni. »Þá er trúað á birtuna og ljósið. Þar hafa þeir að minsta kosti hitann úr, sem ekki hafa nóg af honum í sjálfum sér«. Stormurinn var í uppnámi alla nóttina, en féll um sjálfan sig undir morguninn. Bjarni reis úr rekkju fyrir dag og skundaði á rekann. Hann kom heim, þegar bjart var orðið. Birna sat á stóli við rúm Torfa bónda og fléttaði hár sitt. Hann lá í bobba og byrgði niðrí sér andann. Húsfreyja leit á Bjarna, þegar hann kom inn, og spurði hann með augum og tungu: »Þá ert þú kominn af rekanum. Fanstu nokkuð fémætt?« Bjarni leit til föður síns og mælti: »Ekki get ég neitað því, svolítið fann ég, þó litlu næmi«. Hann mælti þetta í drýg- indalegum róm. Dauðýflið í rúminu kiptist við og rétti úr sér. Birna mælti: »Hvað fanstu, Bjarni minn?« »Ég fann kassa, kassa með áletrun, stórum stöfum*. »Hvernig var sú áletr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.