Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 119

Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 119
eimreiðin Nýr „sagnfræðingur". (Svar til Ólafs Þ. Kristjánssonar). Það þykir iafnan viðburður nokkur, er nyir fraeðimenn koma fram á sjónarsviðið. Þykir þá máli skifta, hversu hin fyrsta ganga þeirra reynist. Einn slikur nSungi skýtur upp kollinum í næst síðasta hefti „Eimreiðarinnar". „Sagn- írsðingnum" er auðsæilega mikið niðri fyrir, og stór orð fram ganga af hans munni. í inngangi máls síns segir hann, að ritdómur minn um sögu Arnórs Sigurjónssonar sé „með slíkum fádæmum, að ekki megi afskifta- >aust láta“. Eg varð undrandi að heyra með hvílíkum myndugleika ruaðurinn, sem að vísu er esperantisti og barnakennari að auki, tal- aði. En verið gat, að hann mælti hér af myndugleika sjálfaflaðrar þekk- ■ngar og greindar, því að ég „hygg ei sannleik hóti betri hafðan eftir Sankti-Pétri, heldur en ef svo hending tækist, húsgangurinn á hann rækist". En eftir lestur greinarinnar treysti ég mér ekki til að gefa honum roeðmæli fyrir þessa hæfileika. Dómur minn um sögu Arnórs var mjög hlutlaus. Sagði ég lof og Iast á bókinni, eins og ég geri mér að reglu í dómum mínum. Varð ég að benda á nokkur atriði, er ég faldi röng eða vafasöm. „Sagnfræðingurinn" bneykslast mjög á því, að ég segi, að erfitt sé að skrifa góða Islands- sögu, jafnvel þótt fyrir alþýðuskóla sé, meðan engin rækileg Islandssaga hafi verið samin. Sú skoðun hefur legið hér í landi, að lítill vandi væri að semja kenslubækur fyrir börn og unglinga, til þess þyrfti ekki mikla þekkingu í þeirri fræðigrein, er um væri að ræða. Þessu vildi eg hnekkja með því að segja, að það væri alt annað en Iétt, þótt bókin væri ætluð elþýðuskólum. Þetta misskilur maðurinn svona hrapallega. Hvað átti ég svo sem að segja til þess að honum líkaði? Átti ég að telja það vanda- 'aust? Ætli hann hefði orðið geðbetrí við það? Annars sé ég, að mestur vandinn er að skrifa fyrir svona fólk eins og þennan mann, sem virðist ekki kunna að lesa og því síður að skilja. Á hinn bóginn munu allir skynbærir menn viðurkenna það, að meiri þekkingu og gagnrýni í sagn- frsði þarf til þess að skrifa strangvísindalega sögu heldur en söguágrip handa börnum og unglingum. En til þess að semja slíkt ágrip svo í lagi sö> verður að hafa fullkomið sagnfræðirit til að styðjast við. Þá er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.