Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 123

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 123
eimreiðin RADDIR 235 Úrslitin um bannmálið. Við spurningu Eimreiðarinnar í 1. hefti 1932 um það, hvort íslenzka þjóðin eigi að afnema bannlögin, hafa nú borist alls 362 svör. Þar af svöruðu 204 spurningunni neitandi, og vilja flestir þeirra endurbætur á lögunum, en 156 játandi. Tvö svörin voru svo óákveðin, að þeim varð í hvorugan flokkinn skipað. Eins og kunn- u9t er, var afgreidd í sameinuðu þingi 29. maí þ. á. tillaga til þings- ályktunar um þjóðaratkvæði um aðflutningsbannið og samþykt með 22 atkv. gegn 2. Er gert ráð fyrir að atkvæðagreiðslan fari fram næsta haust. Kemur þá í ljós, hve nærri þjóðarviljanum er farið hlutfallslega með svörum þeim, sem Eimreiðinni hafa borist. Áður hafa verið birt 9 af svörunum móti og 8 með afnámi bannlaganna. Skulu hér enn birt 3 móti og 1 með, og er þar með lokið hér umræðum um þetta mál að sinni. M ó t i; Það er sjálfsblekking, ef einhver heldur að hann hafi hag af áfengisnautn. Hverjir neyta áfengis hér á landi? Varla konur svo teljandi sé .... um 58 þús. Tæplega piltbörn innan fermingar . . — 10 — Líklega ekki 2h fermdra karlmanna. . — 27 — Þetta verða 95 þús. Ef landsmenn eru nú um 110 þúsund, verða þeir sem nota áfengið ná/. 15 þús. eða 'Ilo, og mun þó vel í lagt. Á nú að afnema bannlógin og veita áfengisflóðinu óhindvað yfir landið, mest til þess að lítill minni hluti geti veitt sér ódýrt og ótak- markað áfengi, og með því leiða aðra í sívaxandi freistni? — Nei, það ber að hafa þessi lög sem önnur í gildi, og röggsamleg löggæzla og heilbrigt almenningsálit getur á skömmum tíma upprætt brugg og launsölu. Hákon Finnsson, Borgum í Hornafirði. Bannlögin voru upphaflega tákn þess, að mein hluti þ/óðarinnar sá eOkallandi nauðsyn á útrýmingu áfengisins úr landinu. Sú nauðsyn er en3u minni nú, þrátt fyrir það, þó að nú séu hér bannlög í orði, en ekki á borði. Þjóðin á aftur að fá þau bannlög, er hún upphaflega ætl- oðist til — algert bann, og mun henni þá bctur farnast en ella. Einar Erlendsson, Vík í Mýrdal. A að afnema bannlögin? Að mínu áliti á það ekki að gera. Þau m'ða að því að draga úr stórfeldasta mannkynsbölinu sem til er< helzt uppræta það, ef unt er. Nú er áfengismálið orðið svo Ijóst, að enginn mun halda fram, að ekki sé nauðsynlegt, að löggjöfin skifti Ser af að takmarka misbrúkun þess. Vínbannið er áhrifaríkasta stig í heim afskiftum, þegar búið er að gera það svo úr garði sem þörf og reynsla kennir. Að bannlögin séu mesta svívirðing þjóðarinnar, er svo m'kil fjarstæða að engu tali tekur. Hitt er nær, að henni var mikill
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.