Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 124

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 124
236 RADDIR EIMREIÐIN heiður að fá hannlög fyrst allra. Mitt er og ógeðfelt, að jafnvel góðir menn hafa fundið hvöt hjá sér til að geisast mót þessari viðleitni ann- ara góðra manna, jafnvel þótt hún væri einhverjum annmörkum bundin, einkum meðan Spánarundanþágan gildir. Aður gerði bannið mikið gagn og gerir nokkuð enn, þótt mjög sé það spilt. Þegar Spánarvínið verður afnumið, sem einhvern tíma verður, þá standa lögin óhögguð, og þó sjálfsagt til einhverra bóta. En verði Iögin afnumin fyrst og síðan Spánar- undanþágan, þá verður á ný að vinna fyrir banninu hér um bil frá stofni. Þegar af þessari ástæðu á ekki að afnema bannið. Heimabruggun og smygl verður að uppræta, hvað sem banni líður. Sambandið þar á milli er flóknara en svo, að það standist alt, sem andbanningar kenna um það. Þeir nota það til að hnekkja banninu út í æsar og oftala sig þá á ýmsan hátt eins og gengur; hver glóð verður að blossandi báli. Meira hefur Eimreiðin ekki rúm fyrir. Kristinn Daníelsson. M e ð: Aður en aðflutningsbann var lögleitt á víni, var í þeim bygðarlögum þessa lands, er ég þekti til, lítil eða engin áfengisnautn. Bindindisfélög voru þá starfandi og unnu mikið gagn. Með þessum umræddu óheilla- lögum hurfu þau, og allri áhyggju var kastað upp á bannið. Undir þessu bannlaga -yfirskini hefur svo ríkið sjálft flutt inn vin, selt það okurverði og síðan elt kaupendurna á röndum til þess að sekta þá um stórfé fyrir að neyta þess. Þetta verður ávalt stærsti smánarbletturinn á þessum lögum, verri en tollsvikin, þótt slæm séu, og verri en heimabrugg, sem aldrei hefði hér innleiðst á þessum liðnu árum, ef þessi óheilla-starfsemi ríkisins með vínsöluna hefði ekki gefið tilsfni til þess. Eg vil því að þessi óheillalög, sem annars mætti margt ilt um segja, ef rúm væri til þess, verði sem fyrst numin úr gildi. — Væri eflaust betra að fá þjóð- ina til þess að takmarka vínnautn með betri mentun og bindindi. E. G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.