Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 17

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 17
EIMREIÐIN Júlí—september 1933 XXXIX. ár, 3. hefti Við þjóðveginn. 1. september 1933., í dag eru tíu ár síðan Eimreiðin hóf göngu sína undir ^lórn núverandi útgefanda. Eftir 23ja ára útkomuskeið í Kaupmannahöfn fluttist hún, eins og kunnugt er, heim til Tíu . Reykjavíkur um áramótin 1917—’ 18 og var á 6. áfangi. ári hins innlenda útgáfuskeiðs síns, er utgefenda- skiftin urðu, svo nú skortir aðeins rúmt ár upp á, náð sé fertugsafmælinu. Vill útgefandi nota tækifærið, nú v,ð lok þessa 10 ára áfanga, til að flytja öllum vinum Eim- r_eiðarinnar fjær og nær þökk fyrir góðan stuðning og treystir a sömu góðu samvinnu og aukinn þrótt á næsta áfanga, þeim €r í hönd fer. Síðustu tíu árin hefur bæði land og þjóð tekið •ueiri breytingum en á nokkru tíu ára tímabili öðru, síðan fyrstu vorboðar sjálfforræðis fóru að gera vart við sig á fyrri hluta 19. aldar. Varla munu mjög skiftar skoðanir um það, aö breytingar síðasta áratugs hafi yfirleitt miðað til framfara, k® að hitt dyljist ekki, að í sumum greinum hefur verið teflt a tæpari vöð en áður, svo að til nokkurra vandræða horfir. Með sambandslögunum frá 30. nóvember 1918 var stórum afanga lokið í sjálfstæðisbaráítu landsmanna, þó að lögin væru aó vísu stórgölluð í nokkrum atriðum. Nægir þar að nefna 1a^nrettisákvæðið í 6. gr. og uppsagnarákvæði 18. greinar. Mornarskráin tekur allmiklum breytingum á þessu ári, við v®ntanlegar lokaaðgerðir þings þess, sem koma á saman í aust, en sambandslögin eru óbreytt og verða vafalaust til Fuilveidjð 1940. En hvað skeður 1943? Þannig spyr íramtíðin. °S blaðamaður frá Politiken Finn prófessor ]óns- . son í Kaupmannahöfn á 75 ára afmæli hans s r- Politiken 28. maí síðastl.), og prófessorinn orðar svar Sl*t meðal annars á þessa leið, samkvæmt frásögn blaða- 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.