Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 17
EIMREIÐIN
Júlí—september 1933
XXXIX. ár, 3. hefti
Við þjóðveginn.
1. september 1933.,
í dag eru tíu ár síðan Eimreiðin hóf göngu sína undir
^lórn núverandi útgefanda. Eftir 23ja ára útkomuskeið í
Kaupmannahöfn fluttist hún, eins og kunnugt er, heim til
Tíu . Reykjavíkur um áramótin 1917—’ 18 og var á 6.
áfangi. ári hins innlenda útgáfuskeiðs síns, er utgefenda-
skiftin urðu, svo nú skortir aðeins rúmt ár upp á,
náð sé fertugsafmælinu. Vill útgefandi nota tækifærið, nú
v,ð lok þessa 10 ára áfanga, til að flytja öllum vinum Eim-
r_eiðarinnar fjær og nær þökk fyrir góðan stuðning og treystir
a sömu góðu samvinnu og aukinn þrótt á næsta áfanga, þeim
€r í hönd fer. Síðustu tíu árin hefur bæði land og þjóð tekið
•ueiri breytingum en á nokkru tíu ára tímabili öðru, síðan
fyrstu vorboðar sjálfforræðis fóru að gera vart við sig á fyrri
hluta 19. aldar. Varla munu mjög skiftar skoðanir um það,
aö breytingar síðasta áratugs hafi yfirleitt miðað til framfara,
k® að hitt dyljist ekki, að í sumum greinum hefur verið teflt
a tæpari vöð en áður, svo að til nokkurra vandræða horfir.
Með sambandslögunum frá 30. nóvember 1918 var stórum
afanga lokið í sjálfstæðisbaráítu landsmanna, þó að lögin væru
aó vísu stórgölluð í nokkrum atriðum. Nægir þar að nefna
1a^nrettisákvæðið í 6. gr. og uppsagnarákvæði 18. greinar.
Mornarskráin tekur allmiklum breytingum á þessu ári, við
v®ntanlegar lokaaðgerðir þings þess, sem koma á saman í
aust, en sambandslögin eru óbreytt og verða vafalaust til
Fuilveidjð 1940. En hvað skeður 1943? Þannig spyr
íramtíðin. °S blaðamaður frá Politiken Finn prófessor ]óns-
. son í Kaupmannahöfn á 75 ára afmæli hans
s r- Politiken 28. maí síðastl.), og prófessorinn orðar svar
Sl*t meðal annars á þessa leið, samkvæmt frásögn blaða-
16