Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 19

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 19
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 24 S brefalt stærri en sú næst stærsta, er skuld Þýzkalands. Hún er 5,4 miljarðar ríkismarka, þ. e. um 8,6 miljarðar íslenzkra króna með núverandi gengi. íbúatala Þýzkalands er talin um 64 miljónir. Koma því rúmlega 134 kr. á hvern íbúa lands- Ins, í þessum erlendu skuldum. Ef vér tökum skuldir Islands yið útlönd eins og þær voru í árslok 1931, þ. e. kr. 81,536,000,. koma kr. 740 á hvern íbúa landsins. Rétt er þó að draga frá skuldarupphæðinni skuldir einstaklinga og stofnana eins °9 þær voru í árslok 1931 eða kr. 19,337,000. En með Wí að reikna aðeins skuldir ríkis, bæja og banka eða kr. 62,199,000, kemur um 565 kr. skuld á hvert mannsbarn í landinu. ]afnvel þótt skuldir banka séu dregnar frá íslenzku skuldarupphæðinni, verður þó skuldin á mann nálega þrefalt hærri hér en í Þýzkalandi. Utanríkisverzlunar-umsetning land- anna kemur og til greina, en hún var um 14,8 miljarðar ísl. króna 1932 hjá Þjóðverjum, en um 80 miljónir hjá oss. Svo heldur bætir hún ef til vill samanburðinn oss í hag. En sam- anburður eins og þessi, þó að lauslegur sé, gefur eigi að síður alvarlegt efni til umhugsunar. Þingsins 1933 mun verða minst í sögu þjóðarinnar fyrir ^ent: Það samþykti stjórnarskrárbreytingu, sem felur í sér allmiklar réttarbætur, þegar til framkvæmda kemur, en hefur kað jafnframt í för með sér, að þingmönnum fjölgar um all- álitlegan hluta, svo enn bætist í hóp þeirra manna, sem þjóðin Stiómarskr'r l'e^ur M forráða og um leið að nokkru leyti á breytingjn framfæri. Kjördæmum mátti ekki fækka. Þing- menn vildu ekki missa af gömlu kjördæmun- Utn, og var þá það ráð tekið að fjölga þingmönnum til jöfn- Unar á flokkana. Er það gert með það fyrir augum, að hver Hokkur fái upp úr atkvæðamagni sínu eins og honum ber. fær sú regla ekki að gilda til fulls, og enginn þarf ælla, að ánægjan verði óskift, þó að stjórnarskrárbreyt- In9m verði nú samþykt endanlega á næsta þingi, eins og 9era má ráð fyrir. 1 öðru lagi samþykti þingið að stofna svo nefndan kreppu- anasjóð, undir 3ja manna stjórn fyrstu árin og með 70—80 ’fianna aðstoðarliði. Sjóður þessi á að hafa að stofnfé alt að miljón króna, sem að vísu er ekki til þegar sjóðurinn er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.