Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 24

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 24
248 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIW og prinsar, ráðherrar og stjórnmálaleiðtogar keppast um að heiðra hann, herskip er sent eftir honum til Evrópu, og eng- , inn af herkonungum mannkynssögunnar hefur Lindbergh.Um eins viðhafnarmikla sigurför eins og Lindbergh fór á leið sinni heim. Hann kvæn- ist einni af ágætustu konum þjóðar sinnar, er sendur til að bera sáttarorð á milli ríkja, vinnur ný flugafrek, alt leikur í lyndi, og það er ekkert sem skyggir á veg hans. Þá kemur reiðarslagið. Hörmulegur atburður gerist. Hafa guðirnir reiðst yfir hinu einstæða gengi þessa manns? Dýrmætasta gjöf þeirra er numin brott frá ungu hjónunum á hinn sorglegasta hátt Og ein aðalorsökin til þess skelfilega atburðar er einmitt vegur þessara hjóna og frægð. Er að undra þó að þau hafi fyrir löngu fengið nóg af þeim gauragangi öllum, sem frægðinni fylgir? Getur nokkur maður með skilningi láð þeim það, þó að þau fari nú svo að segja huldu höfði? Lindbergh er fæddur í borginni Detroit í Michiganfylki i Bandaríkjum Norður-Ameríku 4. febrúar 1902 og er því að- eins 31 árs að aldri. Faðir hans var fæddur í Stokkhólmi í Svíþjóð, og er Lindbergh í föðurætt af góðu sænsku fólki kominn, en móðir hans er af enskum, írskum og frönskum ættum. Þegar hann var tveggja mánaða fluttu foreldrar hans með hann heim á sveitabæ, sem þau áttu á vesturbakka Missi- sippi-fljótsins, og á bæ þessum ólst hann upp fjögur fyrstu ár æfinnar, en eftir að faðir hans varð þingmaður, átti fjöl- skyldan heima í Washington á veturna. Atta ára gamall fóf hann í skóla í Washington, stundaði síðar nám við vélfræði- deild Wisconsin-háskóla í Madison, og þar varð hann hug- fanginn af flugi, þó að aldrei kæmist hann svo langt að fljúga fyr en eftir að hann innritaðist í flugskóla í Lincoln í Ne- braska árið 1922, en tíu ára gamall var hann, þegar hann sá flugvél í fyrsta sinn, og varð það honum ógleymanleg sjón. 9. apríl 1922 fór Lindbergh í flugvél í fyrsta sinn og eftir þaó svo að segja daglega meðan hann var á flugskólanum. E° hann hafði ekki nægilegt fé til þess að lúka þar námi til fullSr vann í flugvélaverksmiðju fyrir 15 dollara á viku, stundaði síðan flug með öðrum um tíma, en eftir að hann eignaðist sjálfur flugvél fór hann að fljúga einn síns liðs, og tók Þa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.