Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 26

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 26
250 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN Flug Lindberghs í sumar var farið að tilhlutan ameríska flugfélagsins »Pan-American Airways«, en umboðsmaður þess félags hér á landi er Sieingrímur rafmagnsstjóri Jónsson. Þriðjudaginn 15. ágúst flaug Lindbergh og kona hans frá Angmagsalik á Grænlandi, um Vatnsfjörð á Grænlandi og Vestfirði á íslandi, til Viðeyjar við Reykjavík og lenti á Við- eyjarsundi kl. 7,30 um kvöldið. Mikill mann- berThshj'ón- fjöldi hafði safnast saman við Reykjavíkur- anna 15. ágúst. höfn, því búist var við að þar yrði lent. En er það fréttist að lent yrði á Viðeyjarsundi, fór fjöldi fólks inn í svonefnda Vatnagarða, og var þar sam- ankominn mikill mannfjöldi, er hjónin stigu þar á land. Fyrstir tóku á móti þeim fulltrúar frá bænum og umboðsmaður »Pan- American Airways* hér. Mikill mannfjöldi beið og í Pósthús- stræti fyrir utan gistihúsið Borg, því þess var vænst að hjónin mundu koma til bæjarins þá um kvöldið og setjast að á Borg. En fólkið varð fyrir vonbrigðum. Lindberghs- hjónin komu ekki. Um nánari atvik að fyrstu dvöl Lindberghs- hjónanna hér er farið eftir heimildum Björns Bjarnasonar í Viðey, en hjá honum gistu hjónin fyrstu tvær næturnar, sem þau voru hér á landi. Er Lindberghshjónin stigu á land í Vatnagörðum var tryggjan og alt svæðið umhverfis svo þéttskipað fólki, að með naumendum varð komist að bílnum, sem flytja skyldi þau hjónin til Reykjavíkur. Gekk þetta þó slysalaust, og var nú lagt af stað með þau, en mannfjöldinn dreifðist. Þegar þaU höfðu ekið um stund óskuðu þau að snúa aftur í Vatnagarða, en það stóð heima, að þegar þau komu þangað var fólk flest farið. Björn Bjarnason segir segir svo frá, að hann hafi ver- ið á heimleið á vélbáti sínum, eftir að hafa aðstoðað við lendingu flugvélarinnar, er hann tók eftir því, að Lindberghs- hjónin biðu á bryggjunni í Vatnagörðum. Sneri hann þá aftur til sama lands til að vita um erindi þeirra, en það var að spyrja um hvort þau gætu fengið að gista í eynni hjá honum. Kvað hann það velkomið, ef þau gætu gert sér það að góðu, sem heimili hans gæti þeim í té látið. Var þá haldið til Við- eyjar og komið heim til Björns um kl. 9 að kvöldi. Þágu þau hjónin þar beina og gistingu og virtust una sér hið bezta,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.