Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 30

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 30
254 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin vitnisburð þann, sem Lindbergh hafði fengið hjá kennuruffl sínum, löngu áður en hann hafði vakið á sér nokkra al- menna athygli. I annálum herskólans, sem hann gekk á, er Men þess getið að hann sé greindur, starfsamur, heimúrinn fv'sffln sér, áreiðanlegur, einbeittur, skjótráður, þarfnast. alvörugefinn, varkár, staðfastur, hreinskilinn, o. s. frv. Og einn af kennurum hans lætur þess getið, að það sé sannfæring sín, að þessum unga manni muni farn- ast alt giftusamlega, sem hann taki sér fyrir hendur. Þann stutta tíma sem hann var hér, mun hann hafa vakið mesta eftirtekt fyrir það, hve alþýðlegur hann er og ófús á að láta nokkuð á sér bera. En það verður ekki dulið, að þar fer brautryðjandi og karlmenni, þar sem hann er. Slíkra manna þarfnast heimurinn ætíð. Ef til vill lýsir fátt betur skapferli Lindberghs og konu hans en það, hvernig þau tóku reiðarslagi því hinu mikla, er syni þeirra kornungum var rænt 1. marz 1932, af þorpurum, sem enn hafa ekki náðst, en barnið fanst síðar látið skamt frá heimili Lindberghs, og talið að þorpararnir hafi á flóttanuffl fyrirfarið því. Sveitasetur það, sem Lindbergh lét reisa og átti heima á, stendur á fögrum stað í fjalllendi, og fylgja því 300 ekrur lands. Húsin á jörðinni eru reist eftir fyrirsögn þeirra hjóna, og er sagt að jörðin með húsunum hafi kostað Lindbergh 50.000 dollara. Þarna varð heimili ungu hjónanna, og þarna gerðist atburðurinn, sem breytti þessu fagra heiffl- kynni alt í einu í sorgarbústað. Blöðin auglýstu viðburðinn með óhlífnum og særandi frásögnum. Spákaupmenn og gróða- brallarar gerðu árangurslausar tilraunir til að fá eignina keypta, þar sem þessi margumtalaði atburður hafði gerzt, buðu hátt verð og hugðust mundu græða vel á að hafa eignina til sýnis og draga þangað fólk. Leitin að ránsmönnunum, krafan uffl lausnargjaldið fyrir barnið áður en lík þess fanst, yfirheyrzl- urnar, alt var þetta sælgæti fyrir fréttaritara stórblaðanna. Eftir að allar vonir um að fá barnið aftur höfðu brugðist, tilkynti Lindbergh á sinn hógværa hátt, að heimili þeirra hjóna myndi verða breytt í barnahæli. I vikublaðinu Literary Digest frá 15. júlí þ. á. er skýrt frá aðaltilgangi Lindberghs og Onnu konu hans með því að stofna þetta hæli, en hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.