Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 43
eimreiðin AUSTFJARÐAÞOKAN 267 VII. Þórður var stálheppinn með veður þarna í hólmanum. Dag °9 nótt var sama lognið, hitamollan og sama sótsvarta fcokan. Oft hvarflaði hugur hans heim til konu og barna, sér- staklega barnanna. Hann fann, að þeim var hann bundinn sterkari böndum en nokkru öðru. — Guðlaug — já — hon- um var nú reyndar hlýtt til hennar. Hún hafði reynst góður °9 dugandi félagi í baráttunni við alla erfiðleikana. Sjálfsagt mundi hún sakna hans — en fyrst og fremst sem grjótpálsins, sem barist hafði fyrir heimilinu. En þegar hann svo kæmi heim — einhvernveginn í helvítinu kæmist hann heim — þá mundi hún náttúrlega verða fegin, en þó ekki geta setið á sér með að setja í hann kaldhæðni fyrir klaufaskapinn. Verst Var að mæta augum barnanna og verða fyrir spurningum heirra. Nei, fyrir þeim varð hann að dylja sannleikann. Annars varð hann að mæta jafnkaldur öllu, sem að höndum har. Hann var alveg háður dutlungum tilviljunarinnar. Svona máttlaus leiksoppur örlaganna hafði hann aldrei verið hingað til. Hann stóð upp. — Sjáum nú til. Nú var kominn laugardagur. — Ekki Var óhugsandi, að prófasturinn léti sækja sér egg í sunnu- dagsmatinn í kvöld. Skyldi hann ekki geta komist að samn- ln9um við sendimennina? Geta fengið þá með góðu eða illu hl að halda kjafti? Nú — hann varð að reyna hvað hann 9at. Hann vissi ekki til þess, að neinn af vinnumönnunum væri óvinur hans. Hann hafði fremur gert þeim greiða en hitt. Hann hafði gert sér bæli hæfilega nærri hinum venjulega lendingarstað. Skeð gat, að hann á þann hátt gæti náð bátn- Uln á sitt vald að komumönnum óvörum. Það var altaf 9°tt að hafa undirtökin. — kannske gæti hann forðað sér út 1 þokuna áður en þeir vissi af. Hann brosti. Þá yrðu bara 'uaktaskifti* í hólmanum! Það gat tekið út bát hjá fleirum en honum! Hann beið og beið fram eftir kvöldinu. Enginn kom. Nei, þeim hefur ekki litist á þokuna, hugsaði hann. — Það er satt, hún er svört. Þórður skreið í fylgsni sitt, bjó um sig í lyngi og mosa eftir föngum og bjóst við að geta sofnað. Verst var, að nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.