Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 45

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 45
eimreiðin AUSTFJARÐAÞOKAN 269 vera að ráðgast um það, hvernig þeir ættu að ná honum, hvort þeir ættu að reyna að synda eftir honum eða ekki. Þeir höfðu eitthvað lært að fleyta sér sumarið áður. Hann heyrði þá krossbölva og tala um hákarla. Svo varð stundarþögn. Þá heyrði hann annan þeirra gráta. Þórður bölvaði í hljóði. Grát þoldi hann verst af öllu. Alt í einu or2ar eldri strákurinn upp: Hvert í logandi! Svei mér ef bann rekur ekki hingað til okkar! Þetta var rétt. Þórður heyrði, að röddin var nær en áður. Nú var bezt að gefa sig fram við snáðana! Þórður reis upp í bátnum. Strákana setti hljóða. Nú sáu þeir draug í fyrsta sinn á æfinni! Þórð grunaði hvað undir þögninni bjó. Hann bjóst alt af hálfvegis við því, að sá fyrsti sem sæi hann, áliti hann aftur- Senginn! Hann dýfði því árunum rólega í sjóinn og kallaði glaðlega um leið og hann andæfði í áttina til þeirra: — Verið þið rólegir, drengir! Ég er að koma með bátinn til ykkar! Ég hef merkilega sögu að segja ykkur. Hann sá, að þeir voru á báðum áttum, en biðu þó. Þórður gaf sér nú góðan tíma. Hann hafði þaulhugsað, hvernig hann ætti að fara að, en nú lét hann eðlishvötina ráða. Hann rendi bátnum hægt upp að fjörunni, stökk út í og hélt honum á floti. — Nú verðum við að gera samninga áður en ég fer lengra. Þið eruð hingað komnir til þess að stela eggjum. Ég kom tíka hingað í sömu erindum. Við erum allir samsekir og verð- að hjálpast að. Fólk hefur náttúrlega haldið, að ég væri dauður. En ég misti bara bátinn frá mér eins og þið. — Hann glotti. Strákarnir höfðu nú jafnað sig og komu nær. — Já, sagði Hjalti, allir héldu að þú værir dauður. En þú hefur þá altaf verið hérna? — Já auðvitað. — Hefur þér ekki liðið illa, sagði Bjarni. — O-nei — fjanda kornið. — En nú verðum við að fara 3Ö taka ákvarðanir. — Hvað haldið þið að klukkan sé? Hjalti dró úr upp úr vasanum. — Bráðum hálffjögur. — Hver fjandinn! Það er þá kominn morgunn. — Og það sunnudagsmorgunn, lagsi! sagði Þórður og hló.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.