Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 46

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 46
270 AUSTFJARÐAÞOKAN eimreiðin — Svo hélt hann áfram: — Eitthvað svolítið af eggjum verðum við að fá okkur. En við verðum að fara gætilega í það. Ef það kemst upp, að ég hafi verið hér, þá kem ég líka upp um ykkur — munið þið það. Takið þið ein 25 egg hvor, og ég tek 50. Eg hef svo marga munnana og — ég hef beðið svo lengi — bætti hann við glott- andi. — Eg skal velja þau þannig, að lítið — jafnvel ekkertberi á. Strákarnir urðu lifandi fegnir og játtu öllu. Það var ekki langrar stundar verk að velja þessi egg og koma þeim í bátinn. A meðan sögðu strákarnir Þórði öll helztu tíðindin úr landi, umtalið um hvarf hans og allar þær ráðstafanir, sem höfðu verið gerðar. Þegar kom að minning- arathöfninni í kirkjunni, skellihló Þórður og sagði: — Þá má ég ekki koma í leitirnar fyrir messu. Helzt vildi ég nú koma til kirkju og vera við mína eigin útför — en þá verð- ur náttúrlega alt upp í loft. Nei, ég má ekki koma fyr en eftir messu — það er klárt — annars eyðilegg ég alt samaní' Þeir sögðu honum, að Quðlaug yrði við kirkju með börnin, og að Bjarni bróðir hennar væri í Króki og sæi um búið með henni. Þeir mintust einnig á það, hversu allir hefðu gert sér far um að hjálpa »ekkjunnic. — Þeir eru kannske ekki eins bölvaðir eins og ég hélt, hugsaði Þórður. Samt hafði hann óljóst hugboð um það, að þessi góð- menskubragur rynni af þeim, þegar hann kæmi til skjalanna. Þeir reru í hægðum sínum til lands. Strákarnir lofuðu að ná í mjólk og brauð heima hjá sér og koma því í hendur Þórðar. Allir tóku þeir ströng þagnarheit hver af öðrum. Þeir lentu í Hjáleigu-vörinni. Þórður setti með þeim bát- inn, lagðist svo í leyni og beið. Skömmu seinna kom Hjalti til hans með tvær mjólkurflöskur, brauðstykki og smjörklíp innan í léreftsdulu. Svo kvöddust þeir eins og beztu vinir. Þórður lagði leið sína til beitarhúsa prófastsins. Þau voru afskekt og engin hætta á umferð þar. Það var komið langt fram á morgun, og leit út fyrir að þokunni væri heldur að létta. IX. Prófasturinn hóf ræðu sína með nokkurskonar hákirkjulegri sætsúpu, með hæfilega miklu af biblíurúsínum út í. Því næst sveigði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.