Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 51

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 51
eimreiðin HAGNVT ÆTTFRÆÐI 275 miög sterk með forfeðrum vorum. Þeir skildu, að einstak- lingurinn er háður ætt sinni, hann er hlekkur í stórri keðju, ættarkeðjunni. Þess vegna spurðu þeir fyrst og fremst um ættina, er þeir leituðu sér kvonfangs, og þess vegna iðkuðu þeir ættfræði jafnkappsamlega og raun ber vitni. Einstaklingshyggja vorra tíma hefur rutt ættarhyggjunni úr ve9i- Einstaklingurinn álítur sig sjálfstæða heild og sjálfum ser nógan. Hann kann ekki að meta gildi ættarinnar, og hann >ðkar ekki ættfræði. Ættfræðinni hefur hnignað á vorum dög- Unb og mun hin skaðlega einstaklingshyggja einkum eiga sök á því. Önnur aðalorsök þess að ættfræðinni hefur hnignað, mun liggja hjá ættfræðingunum sjálfum. Þeir hafa að vísu bjargað ómetaníegum ættfræðilegum fróðleik frá glötun, en Vfirleitt hafa þeir ekki kunnað að taka ættfræðina réttum tök- um. Ættfræðin hefur orðið í þeirra höndum andlaus og ófrjó mannanafnaupptalning, oftast ógreinilega framsett. Af þessum ástæðum hafa menn firzt ættfræðina, og sumir hafa álitið hana sérvitringum einum samboðna. Slíkur hugsunarháttur verður að breytast. Vér verðum að taka ættfræðina öðrum tökum en Ver hingað til höfum gert. Andlausar og ófrjóar mannanafna- t>ulur, sem engar ályktanir verða af dregnar, eiga ekkert er- 'ndi til nútíðarmanna. Vér verðum að hagnpta ættfræðina, tat<a hana í þjónustu mannfræðinnar líkt og nú er gert er- lendis. Sagnfræðin er ekki lengur höfuðviðfangsefni ættfræð- 'nnar. Æðstu markmið ættfræðinnar liggja ekki í fortíðinni, sem vér getum engin áhrif haft á, heldur í framtíðinni, sem °ss er ætlað að móta og skapa. Sú þekking, er ekki megnar að byggja brú, er liggur til lífsins, glatar gildi sínu, og ætt- fræði, sem að eins horfir aftur og ekki fram í tímann, hefur a^ eins fornfræðilegt gildi. III. Spurningin er því þessi: Hvernig getum vér hagnýtt ætt- fræðina ? Eyrir nokkrum árum reit dr. Guðmundur Finnbogason fróð- lega grein í Andvara (1925) um »Mannkynbætur«. Hann kom i331, fram með þá hugmynd, að hér yrði sett á fót öflug ætt- fraeðistofnun, og fer þessi hugmynd hans í svipaða átt og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.