Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 55

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 55
eimreiðin KAFLAR ÚR SAN MICHELE 279 sftir, hvenær lest færi næst til Rómaborgar, til Kalabríu, til Abruzzi, til einhvers og einhvers staðar, því fjarlægari, þeim roun betri, ef ég aðeins losnaði sem fyrst úr þessu helvíti. Ef uokkur lest hefði verið til, mundu >Bréfin frá borg í sorg« aldrei hafa orðið til. En eins og á stóð fór engin lest fyr en á hádegi daginn eftir, því að samgöngur allar við borgina, þar sem drepsóttin geysaði, höfðu svo að segja fallið niður. Það var ekkert annað að gera en að fá sér hressandi sund um sólarupprás við Santa Lucia og hverfa svo rólegri í skapi, en þó skjálfandi af ótta, út í fátækrahverfin aftur. Um kvöldið var boði mínu, um að gerast sjálfboðaliði á kóleruspítalanum Santa Maddalena, tekið. Tveim dögum síðar hvarf ég burt af sPítalanum, því að þá hafði ég komist að raun um, að rétti staðurinn fyrir mig væri ekki meðal deyjandi sjúklinganna á sPítalanum, heldur hjá deyjandi fólkinu í fátækrahverfunum. Hversu alt hefði reynst léttara og auðveldara, hugsaði ég, bæði fyrir sjúklingana og mig, ef dauðastríð þeirra hefði ekki Verið svona langvint, svona hræðilegt! Þarna lágu þeir klukku- t>mum saman, dögum saman í stadium algidum, kaldir eins °9 lík, með uppglent augu og galopna munna, að öllu útliti ems og þeir væru dauðir, en þó enn á lífi. Fundu þeir nokk- u^ til? Skildu þeir nokkuð? Betur að svo hafi ei verið, Vegna þeirra fáu, sem enn gátu gleypt teskeið af ópíum, sem s)álfboðaliðarnir frá Croce Bianca komu með af og til og heltu 1 flýti í munn þeim. Þessi inntaka gæti alténd orðið til að 9era ú( af við þá, áður en hermennirnir og hálfdrukknir graf- erarnir kæmu um nóttina til að safna þeim öllum í eina kös 1 gímaldið á Composanto dei Colorosi. Hvað voru þeir margir, Sem lentu lifandi í þá kös? Ég býst við þeir hafi skift hundr- uðum. Þeir litu allir eins út; sjálfur átti ég oft erfitt með að se9ia um, hvort þeir voru dauðir eða lifandi; tíminn var naumur; þeir lágu tugum saman í hverju hverfi. Fyrirskipan- mnar voru strangar; alla varð að heygja að nóttunni. Eftir að drepsóttin komst í algleyming þurfti ég ekki lengur kvarta yfir því, hve dauðastríðið væri langvint, Nú féllu 01601:1 unnvörpum á götunni, eins og elding lostnir, voru hirtir uf lögreglunni, fluttir á kóleruspítalann og dauðir eftir fáeinar ukkustundir. Leiguvagnstjórinn, sem að morgni ók með mig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.