Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 59

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 59
eimreiðin KAFLAR ÚR SAN MICHELE 283 »Nú hefurðu aftur drukkið þig fulla, Flopette*, sagði ég, »langar þig til að fara norður og niður umsvifalaust?* »]á«, svaraði hún hásri röddu. »Það getur varla orðið verra bar en hér«. *Þú lætur þér ekki mjög ant um hverja þú umgengst«, nöldraði Norström og horfði með viðbjóði á vændiskon- urnar tvær. »Eg hef kynst verri manneskjum en þessum tveim«, sagði ég. »Auk þess er ég læknir þeirra. Þær hafa báðar tekið holdsveiki nútímans, absintið flýtir fyrir þeim, og áður en langt um líður hafna þær á St. Lazare eða í göturæsunum. Þær v>lja að minsta kosti ekki sýnast annað og meira en þær eru. Þú mátt ekki gleyma því, að þær eiga karlmanni það að þakka, hvernig komið er fyrir þeim, og að annar karlmaður stendur tariia yfir á næsta götuhorni og tekur af þeim peningana, sem við gefum þeim. Þær eru ekki eins slæmar og þú held- Ur> þessar vændiskonur, þær halda áfram að vera konur til s'ðustu stundar, með öllum sínum göllum, já, og jafnvel sum- um kostunum líka, sem eftir verða, þótt fallnar séu. Þótt ótrú- legt sé, geta þær meira að segja orðið ástfangnar í göfugustu ^erkingu þess orðs, og átakanlegri sjón er ekki til. Eg hef 0rðið fyrir því, að vændiskona varð ástfangin í mér. Hún varð óframfærin og feimin eins og ung stúlka, gat jafnvel stokk- r°ðnað undir farðaskáninni. Þessi ógeðslega kvenvera þarna v*ð næsta borð hefði meira að segja getað verið prýðilegasti kvenmaður, ef hún hefði haft tækifæri til þess. Ég skal segja tér sögu hennar«. Við leiddumst niður eftir strætinu, og ég byrjaði söguna. »Manstu«, sagði ég, »eftir kvennaskólanum í Passy, sem sankti Theresu-systurnar héldu og þú heimsóttir ásamt mér í lyrra? Við fórum þangað til þess að vitja þar sænskrar stúlku, sem dó úr taugaveiki ? Það tók önnur stúlka taugaveikina tafna í skólanum skömmu seinna, og ég var sóttur til hennar. Hún var frönsk, í kringum fimtán ára gömul og ljómandi falleg slúlka. Kvöld eitt, þegar ég var að fara úr skólanum, ávarp- aði kvenmaður mig, eins og svo algengt er hér í París. Hún hafði verið á stjái á gangstéttinni andspænis húsinu. Ég Sa9ði henni kuldalega að láta mig í friði, en hún bað mig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.