Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 61

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 61
eimreiðin KAFLAR ÚR SAN MICHELE 285 sínar og væri enn að klæða sig uppi í svefnherbergi sínu. Ég bað að fylgja mér þangað strax. Mér bæri að greiða tuttugu franka fyrirfram og auk þess eitthvað til minja eftir eigin vild handa Flopette, ef ég yrði ánægður með hana, sem ég áreið- anlega yrði, því að hún væri indæl stúlka, préte a tout og mjög úgolo. Hvort ég vildi láta koma með flösku af kampavíni UPP á herbergið hennar. Flopette sat fyrir framan spegilinn og var önnum kafin við að farða sig. Hún spratt upp af stólnum, greip sjal til að hylja með hinn lítt sýnilega búning sinn og starði á mig. And- l't hennar var eins og á trúð, farðablettir á kinnunum, annað auSað svart af koli, hitt rautt af gráti. *Nei, hún er ekki dáin, en henni líður mjög illa. Nunnan, Seiu á að vaka í nótt, er úrvinda af þreytu. Ég hef sagt henni, ég ætli að koma með eina af hjúkrunarkonum mínum, kl að vera hjá barninu í nótt. Skafið af yður þenna við- bjóðslega lit, sléttið hárið með olíu eða smyrslum eða hverju sem þér viljið, farið svo úr þessum andstyggilega mússilins- ^Yrtli og í hjúkrunarkvenna-einkennisbúninginn, sem er í þess- Um böggli. Ég fékk búninginn að láni hjá einni af hjúkrunar- l<onunum. Ég hugsa, að hann sé yður mátulegur, því að þér eruð svipuð á vöxt og hún. Ég kem aftur að sækja yður eftir hálftímac. Hún starði á eftir mér niður stigann og kom. ekki UPP nokkru orði. , *Kominn afturlc sagði matrónan og horfði á mig steinhissa. E3 sagði henni, að ég vildi fá mademoiselle Flopette út með mer í nótt, ég mundi koma aftur að sækja hana. Hálftíma siðar, þegar vagninn ók mér aftur heim að húsinu, sá ég Flopette standa í opnum dyrunum, klædda í skósíða hjúkrun- arkvenna-búninginn, og utan um hana í hnapp alt mússilíns- mædda kvenfólkið, sem var eins og það væri ekki í neinu. *En hvað þú átt gott, en hvað þú átt gott«, suðuðu þær UVer í kapp við aðra, »að fá að fara á grímuball í nótt! Fötin ara þér anzi vel, og þú ert mjög virðuleg í þeim. Bara að errann þinn vildi taka okkur allar með!« ”Amusez-vous, mes enfants“, sagði matrónan brosandi og Vlgdi Flopette út að vagninum. »Það eru fimmtíu frankar og ei2a að greiðast fyrirframc.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.