Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 63

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 63
eimreiðin KAFLAR ÚR SAN MICHELE 287 sem til þess að látast ekki vera hræddur. Schubert var nítján ára, þegar hann samdi lagið við Álfakónginn eftir Goethe,- sendi síðan Goethe lagið og tileinkaði honum það í auðmýkt. Ég get aldrei fyrirgefið stærsta skáldi síðustu alda, að hann skyldi ekki einu sinni svara með línu til þess að þakka manninum, sem hafði gert ljóð hans ódauðlegt, og þetta var sá sami Goethe, sem hafði nægan tíma til að skrifa þakkar- bréf til Zelters fyrir tónsmíðar hans, sem ekki voru þó annað eti meðalmensku verk. Skilningur Goethes á tónlist var eins lélegur og skilningur hans á list. Hann dvaldi heilt ár á Italíu án þess að skilja nokkuð í gotneskri list. Hin stranga frum- ræna fegurð var honum ráðgáta. Carlo Dolci og Guido Reni voru fyrirmyndir hans. Hann var meira að segja sljór fyrir bví bezta úr grískri list; Apollo Belvedere var uppáhald hans. Schubert sá aldrei hafið, og þó hefur ekkert tónskáld, enginn málari, ekkert skáld nema Hómer, túlkað dýrð þess og kyrð, leYndardómsfulla fegurð þess og ofsa, eins og hann. Hann sá aldrei fljótið Níl, og þó gætu upphafstónarnir í hinu dásam- *e2a lagi hans Memnon alveg eins hafa hljómað í Luxor- musterinu. Hann þekti hvorki hellenska list eða bókmentir,. nema það litla, sem vinur hans, Mayerhofer, kann að hafa træft hann um, og þó eru tónverk hans Die Götter Griechen- hndes, Prometheus, Ganymedes og Fragment aus Aeschylus, snildarverk, eins og upprunnin væru frá gullöld Hellena. Hann *ór á mis við ástir kvenna, og þó hefur aldrei eins sárt ástar- kvein hljómað í eyrum vorum eins og í lagi hans Gretchen am Spinnrade, enginn átakanlegri lausnaróður heyrst en Mignon hans, enginn yndislegri ástarsöngur verið sunginn en Stand- °hen hans. Hann var þrjátíu og eins árs þegar hann dó, og hann dó bláfátækur, eins og hann hafði lifað. Sami maðurinn °9 samdi An die Musik átti ekki einu sinni píanó. Að hon- um látnum voru allar jarðneskar eigur hans, fötin, fáeinar ^ækur, rúmið hans, seldar á uppboði fyrir 63 flórínur. í velktri tösku undir rúminu hans fundust um tveir tugir annara ódauð- le9ra lagsmíða eftir hann, lagsmíða, sem voru meira virði en alt aull Rothschildanna í Vínarborg, borginni þar sem hann lifði og dó.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.