Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 71

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 71
eimreiðin KOLBEINSEY 295 í Svarfdælu er getið um uppruna eyjarnafnsins.1) Kolbeinn (Sigmundsson) landnámsmaður2) í Kolbeinsdal átti í deilum miklum og róstum við Una (Unason), en beið lægri hlut í þeim viðskiftum sökum þess að fylgismenn hans brugðust honum og snerust í lið með Una. Varð Kolbeinn þá svo reiður, — — — »at hann stökk á skip ok sigldi í haf, ok braut skipit við klett þann er liggr í útnordr undan Grímsey, °k týndist Kolbeinn þar, ok er eyin við hann kend ok kölluð Kolbeinsey . . .«. Hvernig menn hafa vitað eða talið sig vita, að Kolbeinn kafi brotið skip sitt á þessum stað, er hulin gáta. Kolbeinn iýndist með skipi og allri áhöfn, eftir því sem hermt er í frásögninni. Kolbeinsey er svo langt norður í hafi og fjarri öllum siglingaleiðum, að um þær slóðir hafa að líkindum ekki verið tíðar ferðir í þá daga. Er því lítt hugsanlegt, að nokkur hafi verið til frásagna um skiptapann. Annað er þó ekki með öllu ósennilegt, að Kolbeinn og fólk hans hafi komist upp á eyna og jafnvel, að hann í byrjun fararinnar hafi hugsað til að nema eyna, en skipið brotnað við flúð- irnar og skipshöfnin síðan látist á eynni vegna þrenginga. Hafi svo verið, gátu vegsummerki eftir skipshöfnina fundist þar löngu síðar, með því full líkindi eru til að eyjan hafi á teim tíma verið bæði hærri og ólíkt meiri og stærri ummáls en nú er hún, svo sjóar hafi ekki gengið yfir hana. Heyrst hafa ævagamlar sagnir er herma, að fundist hafi endur fyrir (öngu mannabein og fleiri einkenni þess, að þar hefðu menn dvalist, en allar eru þær sögusagnir um mannavist í Kolbeins- eY svo ónákvæmar og sundurleitar, að ekkert mun á þeim að byggja frá sannsögulegu sjónarmiði. Líða svo margar aldir, að hljótt er um Kolbeinsey og mun lítið á hana minst í sögum og sögnum þar til árið 1580, að Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum gerir út leiðangur að leita að Kolbeinsey og rannsaka hana í fræðilegum til- Sangi. Mun þetta fyrsta landfræðilega rannsóknarför, er hafin !) Svarfdæla, útg. 1883, bls. 64. 2) Kolbeinn var sonur Sigmundar á Vestfold. Hann fór til íslands og nam land milli Orjótár og Deildarár, Kolbeinsdal og Hjaltadal (Landnáma).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.