Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 73

Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 73
EIMREIÐIN KOLBEINSEV 297 t>eir hið versta veður og sjóa og náðu landi á Hraunum í fljófum eftir tveggja sólarhringa svaðilför. En strax og birti til og veðrinu slotaði, lögðu þeir til hafs á nýjan leik. Hreptu t*eir enn austanvind mikinn og dimmviðri. Þegar þeir höfðu s*9lt í tvö dægur, sótti þá Jón og Bjarna svo mikill svefn, að teir gátu ekki haldið sér uppi. Tóku þeir þá það ráð, að þeir bundu seglið fast og lögðust fyrir, en Einar var við stjórn, aðeins hálfvakandi. Um þetta leyti létti nokkuð af dimmviðr- *nu, svo að sást til sólar, og var hún þá komin í vestur, en í>l austurs var að sjá eitthvað hvítt, og hugði Einar það mundi Vera hafskip undir fullum seglum. En brátt sá hann að þetta var hæsta bjargið á Kolbeinsey sjálfri, og var það alhvítt af ^Íargfugli. Um þetta kveður séra Jón Einarsson: „Eylands var það efsti balinn, alhvítur af bjargfýling; augun fengu hann ekki talinn, eins og saei á fífubyng". Vakti þá Einar bræður sína og tjáði þeim, að þeir væru ^oinnir undir eyna. Þeir bræður ruku á fætur og tréfeldu, tóku til ára og drógu sig upp í eyjarvarið, þó veður væri enn mikið, en þeir voru svo röskir menn, að sagt var að t>eir réru viku sjávar á eyktinni *). Komust þeir svo að skeri nokkru við eyna og sópuðu þar saman fugli með báðum n°ndum, svo var hann mikill og spakur. Síðan rendu þeir ærum undir eynni; en ekki urðu þeir fiskvarir að sama skapi sem fUgiinn var mikill. Lögðu þeir svo að landi í vík e,nni, köstuðu stjóra og festu aftur af skipinu, en sú yfirsjón varð þeim, að þeir gleymdu að fesía landfestina (fangalínu)f er þeir gengu upp, svo brimsúgurinn tók hana út fyrir þeim. ^ því veður var mikið, tók skipið þegar að reka undan eynni, Pvi stjórann tók þegar á loft vegna snardýpisins, sem er við eVna. Urðu þeir að horfa á þetta, þar sem þeir stóðu alls- nusir á flúðunum. Var það ekki að undra þótt þeir kæmust v*ð af ástandi sínu, þar sem ekkert var fyrirsjáanlegt nema °Pinn dauðinn. Bjarni var syndur og lagðist tvisvar til sunds *) Vika sjávar = 7421,43 m. Eykt = 3 kl.st.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.