Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 78

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 78
302 KOLBEINSEV eimreiðin hún var sídan köllud gudlausa-Þrúda; sídan komu bændur tveir af hinum næstu bæjum þar á skaganum, heita efra- og nedra-Nes, ok fundu hann, var annar bóndi Þrúdu, var Jón þá enn með máli ok rænu ok fluttu þeir hann til þess bæjar- ins, er nær var, ok þar var honum gefinn kaldur drykkr einn, sídan flutti bóndi hann þadan í hrakvidri til næsta bæjar, ok var þat laung leid, hneig hann þá daudr af hestinum er hann var tekinn af baki. Þann bónda er flutti, dæmdi Jens Spen- drup sýslumadr til að láta 10 hundrud fyrir næstu fardaga, en ella sæta refsingu. Sonur Jóns þessa var Björn prestr, fadir Snorra prests at Hjaltastödum í Blönduhlíd*. (Árb. 1730, IX. deild, LXXIII. kap., bls. 103). í þingbókum Hegranessýslu nr. 794, á Þjóðskjalasafninu, má sjá allan gang þessa máls, þótt skriftin sé ekki upp á það allra læsilegasta. Kona sú, er fyrst fann Jón og skar silfur- hnappana af fötum hans, hét Herþrúður Þorbjarnardóttir í Neðra-Nesi (ranglega nefnd Jarþrúður hjá Espólín). Bænd- urnir, er síðar komu að Jóni, þar sem hann lá undir sjávar- bakkanum, voru þeir Einar Halldórsson, maður Herþrúðar, og Árni Jónsson, bóndi í Efra-Nesi. Var þá Jón með fullu ráði og rænu, er þeir fundu hann. Þó var hann limlestur og eins og nærri má geta mjög aðþrengdur eftir 5—6 dægra hrakning og skipbrot í hinu mesta foraðsveðri. Svaraði Jón öllum spurningum bænda skilmerkilega, eins og sjá má af yfirheyrslunum í þingbókunum. Eigi höfðu þeir bændur neinn hraða á að hjúkra Jóni eða Iíkna. Var þó sóttur hestur, lagður á hann reiðingur og Jón bundinn á hann ofan. Neðra-Nes er næsti bær við Húnsnes, þar sem skipbrotið varð. Þangað var farið með Jón, en eis> var hann leystur af hestinum, en gefið til drykkjar kalt vatn eða sýra. Síðan var haldið áfram með Jón að Mallandi á Skaga, en það er löng bæjarleið frá Nesjunum. Þegar þangað kom var Jón loks leystur af reiðingshestinum, en þá hneiS hann dauður niður. Veður var kalt og hrakviðri meðan á flutningnum stóð. — Hóf Jens Madsen Spendrúp sýslumað- ur rannsókn út af þessu, voru mörg vitni leidd, og voru hjónin í Neðra-Nesi, Einar Halldórsson og Herþrúður Þor- bjarnardóttir, dæmd á Skefilsstaðaþingi 25. nóv. 1730 í 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.