Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 79

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 79
eimreidin KOLBEINSEV 303 hundraða sekl, fyrir hið miskunnarlausa hátterni þeirra; en með því þau gátu ekki borgað sektina, voru þau hýdd stór- hýðingu vorið 1731, er næst gekk lífi þeirra. — Hafa þá verið nefndir þeir Kolbeinseyjarfarar, sem sagnir eru til um, fram til ársins 1730. Frá þeim tíma og tar til eftir miðja 19. öld, að farið var að stunda hákarla- veiðar á þilskipum, munu engar ferðir hafa verið farnar þang- að norður af íslendinga hálfu, til eggjatöku, sela eða fugla. Sökum þess, hve ilt er að komast að landi við Kolbeinsey,. mun mönnum yfirleitt ekki hafa getist að að stefna þangað n°rður í hafsauga til fanga og sízt af öllu á opnum skipum. ^e9)a hákarlamenn, að vikum saman verði ekki komist að eVnni sakir sjávarylgju, þótt sjór sé nokkuð sléttur á hafinu. í 15. tölublaði Ingólfs 1853, I. árg. bls. 71—72, er Kol- beinseyjar getið. Segir þar >Úr bréfi ísfirðings* (skrifað 15. °9 16. sept. 1853);----------»Hákallaafli er og í mesta lagi, ^00 tunnur mest. Hafa þeir í sumar fengið mestallan hákall- ltln út af Húnaflóa og í kringum Grímsey og Kolbeinsey. ^ri Eyfirðingur, sem nam hér siglingu í vetur, kom að henni IKolbeinsey) í sumar, og vildi skjótast upp á báti, en varð að Verfa frá við svo búið vegna brims, var eyjan þá svo þakin af fugli og sel, að ekki sá til jarðar. Hefur mönnum síðan °rðið tíðrætt um, hversu hhna megi nota, og þykir það eitt fyrirstöðu að skipalega er þar ill«. — — — . ^ríniann Benediktsson, hreppstjóri í Grímsey, nú á áttræð- jsaldri, segist hafa komið á land á Kolbeinsey, er hann var par úti við eyna að hákarlaveiðum, á yngri árum. Sagði hann, a^ oft hefði verið mikið um fugl og egg á eynni, en ekki Vaðst hann hafa séð þar seli. Eigi væri það nema stundum, Sem fært væri að eynni, þótt kyrt væri á hafinu. Eitt sinn, ®r t>eir fóru upp í eyna til eggjatöku, jók sjóinn svo skyndi- e9a meðan þeir voru að eggjatökunni, að báti varð ekki lagt ^j] e^nni- Það varð þá til ráðs að taka, að línu var kastað 1 beirra, er uppi á eynni voru, og alt dregið fram í bátinn f a shipið, fyrst eggjaílátin, er bundið var vel fyrir og varpað afið, og því næst mennirnir, er héldu sér uppi á lóða- f 9’Um eða öðrum flotholtum, er þeir áður höfðu dregið til ln- Hvorki menn eða egg hafði sakað neitt við þessar sjó-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.