Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 81

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 81
EIMREIÐIN KOLBEINSEY 305 Af hvhfuglum, sem til mála gæti komið, að orpið hefðu fYrrum í Kolbeinsey, eru fýll og rita, en þó vafasamt, eink- um með rituna. Fýllinn (Fulmarus glacialis) verpir ógjarna og getur ekki homið upp unga sínum nema í björgum, þar sem skarfakál eða aðrar safaríkar jurtir vaxa. Fýllinn verpir í björgin á undan öðrum fuglum, og er unginn ekki sjálfbjarga fyr en í a3ústlok og septemberbyrjun, en þá er allur annar fugl bú- Inu að yfirgefa björgin, að hafsúlunni undantekinni. Fýllinn Verpir ekki aftur, ef egg hans er tekið. Hann á aðeins eitt e9S- Rita (= rissa, skegla) mun að líkindum ekki hafa orpið í' Rolbeinsey. Hún gerir sér haglegt hreiður (dyngju) á kletta- snösum og bjargsyllum af mosa og sinu, er hún sækir þangað er það er að finna og flýgur með þetta í nefinu til hreiður- Serðarinnar. Skeglan á venjulegast 2 egg, en þó koma oft fyrir 3 0g í stöku tilfelli 4 egg í hreiðri. Hún verpir aftur, kó egg hennar séu tekin. Aðrir fuglar en þeir, sem hér hafa Verið taldir, koma vart til mála að hafa orpið í ey þessari. Færeyingar hafa oft stundað sjóróðra frá Grímsey yfir yorið og sumarið. Árið 1914, um mánaðamótin júlí og ágúst, Var fisklítið við Grímsey. Tóku sig þá til 4 Færeyingar, er t331, héldu út við sjóróðra og höfðu á leigu vélbátinn »Grím«, ei9n Matthíasar prests Eggertssonar, og dembdu sér alla leið norður til Kolbeinseyjar í fiskileit. Var þetta fremur lítill vél- bátur opinn, er þeir höfðu til fararinnar. Formaður var Elias Fhristophersson, en þeir sem með honum voru hétu Daniel, Albert og Heine. Bátinn hlóðu þeir af fiski á nokkrum klukkustundum kringum eyna, en allur var hann fremur smár °9 þaraleginn. Ekki gengu þeir á land, því brim var við eVna, og fugl var þá allur horfinn þaðan. Þó töldu þeir víst, a^ allmikill fugl hefði orpið í Kolbeinsey það vor. Veður fen9u þeir ilt á bakaleiðinni og sjógang og voru nærri farnir. Ehki fýsti þá í aðra för, þótt sjómenn væru þeir góðir. Merkilegasti leiðangurinn til Kolbeinseyjar og hinn síðasti Var farinn frá Húsavík dagana 5.-8. júní 1932. Voru þá *eknar margar Ijósmyndir af eynni frá öllum hliðum og hún athuguð nákvæmlega. Til ferðarinnar var hafður góður vél- bátur, og sést hann á tveim myndanna. 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.