Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 88

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 88
312 ENDURMINNINGAR EIMREIÐIN Það, sem hann orti, var flest frá almennu sjónarmiði og öldungis persónulaust; átti víst að vera eitthvað klassiskt í þessu, og var hann stundum að fræða mig á því, að svona ætti að yrkja, því þá gæti hver og einn lesandinn sjálfur hugsað sér sínar persónur í stað persóna skáldsins. Voru því stúlkurnar, sem hann var að elska í kvæðunum, alveg eins og þín — eða mín — stúlka! Og allar voru þær á vaðmálsfötum ofan úr afdölum; en hann var og er nú ekki einn um þessa fásinnu að halda það, að stúlkurnar séu ís- lenzkari í sveitinni en við sjávarsíðuna. Sama var að segja um heimsádeilur Bjarna, þær hittu ekki. Hann gaf út ljóðakver og nefndi »Dauðastundin«; las ég það, en man ekki nokkra hendingu, og annan árangur hygg ég hann hafi ekki haft af því fyrirtæki en að gárungarnir í kunningjahóp hans gáfu honum gælunafnið: »á dauðastund- inni«. Þessar heimsádeilu-hnútur sínar afvatnaði hann með al- mennum hugleiðingum, þangað til enginn fann nokkurt bragð að þeim, nema hann sjálfur og einkum þegar hann var við vín, eins og gengur og gerist. Þá var hann í standi til að þylja þetta miskunarlaust yfir okkur og var þá erfiður í sambúð; en aldrei fanst mér koma til mála að afþakka þennan kvæðalestur, því æfinlega og í hvert sinn var auðséð á honum, að honum var mikið mál að leysa frá skjóðunni og þá var það líka, að hann var svo undirhyggju- og hrekklaus og altaf að fræða mann, og alt hafði hann lesið og var stálminnugur; finn ég mig í þessu efni í mikilli skuld við Bjarna og mættu fleiri svo gera, ef þeir vildu láta svo lítið. Lítilsháttar gaf hann sig að íþróttum, ef svo mætti segja, því skautaferðir og reiðtúrar, svo sem hann iðkaði þetta, getur naumast talist til íþrótta, en var víst eingöngu með það fyrir augum »að sýna sig og sjá aðra«, eða koma á mannamót; hann rann sæmilega á skautum og sat hest eins og gengur og gerist og hafði um tíma á stalli hér í Reykjavík — sem hann ritaði Reykjarvík. Rithönd hafði hann ágæta, skýra, hreina og áferðarfagra og tilgerðarlausa, en innihald kunn- ingjabréfa hans og framsetning var oft »sett á skrúfur*, eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.