Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 89

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 89
E'MREIÐIN ENDURMINNINGAR 313 svo er um þau bréf, sem ég á frá honum, með ýmiskonar 'burði fornyrða. Billiardspil iðkaði hann mikið og manna mest, sem ég hef kynst, en aldrei náði hann teljanlegri lægni í þeim leik, fékst þó við hann tímum saman í frístundum sín- um, daglega, vikum, mánuðum og árum saman eftir að ég kyntist honum, hefur sennilega byrjað þetta of gamall. Fór mikið fé í þetta hjá honum og um leið fyrir vindla — sem hann ^ók sjaldan út úr sér nema á máltíðum og þegar hann svaf — °9 ölföng, sem einnig fylgdu með; því ekki þótti hlýða að hanga við billiard-borðið, án þess að kaupa einhverjar góð- Qerðir um leið, því lengst af kostaði þá ekkert að nota billiard- borðið, ef menn verzluðu eitthvað um leið. Þetta borð, á Hótel ísland, er stærsta og vandaðasta billiard-borð, sem ég ^ef séð, og var ég þó að vera mér úti um það, bæði í Dan- mörku, Noregi og Skotlandi, að sjá samskonar borð. Bjarni var ágætur tungumálamaður, bæði á hinar fornu og nýju og framúrskarandi í stærðfræði; talaði þýzku svo sem 'nnfæddur aðalsmaður væri. Söngrödd hafði hann sterka og háa, en ekki að sama skapi blæfagra og djúpa, en lagviss Var hann og kunni flest þau sönglög, sem þá tíðkuðust manna niillum í heimahúsum; söng hann mikið og skemti sér með Þórði Pálssyni á þeim árum, og voru þeir svo góðir kunn- 'ngjar að ekki sakaði vinskapinn þótt þeir rifust stundum og t>á ekki æfinlega sem vægilegast. Bjarni var góður drengur, og sakna ég hans oftlega og vsit að sama muni margir gera, eða ættu að gera. Hann var emn þeirra manna, sem enginn gleymir, sem borið hefur gæfu til að kynnast honum bæði í sólskini og skugga. Sigurður Sigurðsson, frá Amarholti. [A5 sjálfsögðu ber ekhi að laka þessar endurminningar höfundar of- ?J'ritaðrar greinar, — sem eru frá stúdentsárum og fyrstu starfsárum t’larna frá Vogi, — svo sem nokkra heildarmynd af hinu margþætta staríi þessa ágæta manns, bæði sem stjórnmálamanns, kennara og rithöf- undar, heldur einungis eins og þær eru: hispurslaus frásögn af æsku- "Vnnum við góðan félaga, eins og þau hafa geymst í hug höfundarins til Þessa dags. . Ritstj.].
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.