Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 90
EIMREIÐIN Getur Esperantó kept við enskuna? Á síðustu árum hefur allmikið kapp verið á það lagt af nokkrum mönnum hér að fá unglinga til þess að læra Esper- antó, og jafnvel að því stefnt, að mál þetta kæmist inn í skólana. Um árangurinn af þessari viðleitni er mér lítið kunn- ugt, en trúað gæti ég að hann hefði orðið nokkur. Við sjá- um svo oft hvað gerist, þegar einhver hefur fundið upp nýja patentleið inn í himnaríki og fer síðan út á stræti og gatna- mót að boða trú sína. Það bregzt aldrei að hann fái fylgis- menn. Svo hversvegna skyldi það vera öðruvísi, þegar ein- hver telur sig hafa fundið patentleið að takmarki mentunar- innar? Allir vilja verða mentaðir, þótt fæstir vilji leggja neitt verulegt á sig til þess. Og í fræðslumálunum er nú stefnan sú, að láta mentuninni rigna yfir fólkið á svipaðan hátt og ]ehóva lét manna rigna yfir Israel í eyðimörkinni. Hitt er ekki von að fólkið skilji, að enginn maður getur mentast nema hann leggi mikið, geysilega mikið á sig til þess. Nú ætla ég ekki að amast við því, að menn leggi sig eftir Esperantó — ekki fremur en ég amast við því, að menn glími við krossgátur og spilaþrautir. Hvorttveggja er í sjálfu sér mein- Iaus dægradvöl, en varla heldur neitt þar fram yfir. Þeir sem tíma hafa aflögu frá öðru nytsamara, gera rétt í því að skemta sér við þetta þrent, en hinir ættu helzt að leiða það hjá sér. Það er þannig langt frá, að ég láti mér detta í hug, að nokkur maður hafi gagn af Esperantó — nema þá að hann geti gert það sér að atvinnu að kenna það. Þegar verið er að tala um bókmentir á þessu eða nokkru öðru tilbúnu máli (tala tilbúnu málanna er legíó, og altaf eru ný og ný að bæt- ast við), þá er það bara bull og þvaður. Eða hvar er þær bókmentir að finna? Það sannar ekkert þótt unt sé að romsa upp nokkuð marga titla á ritum, sem sérvítringar hafa, eink- um nú síðustu fimtíu árin, þýtt á þessi mál, né heldur hitt, að þessi eða hinn hefur skrifað eitthvað á Esperantó, eða Volapiik, eða Ido, t. a. m. um þá sjö hræðilegu daga í líf*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.