Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 91

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 91
eimreiðin ESPERANTÓ OQ ENSKA 31S sínu, er hákarlinn hélt sig í Skerjafirði og bitóður állinn stökk UPP úr Reykjavíkurtjörn. Slík skrif eru andvanafædd afkvæmi, hvort sem þau eru prentuð í Kákasus eða á íslandi. Reyndar mun það nú ekki svo mjög haft á oddinum, að nVr bókmentaheimur opnist með Esperantó. Það er sem sé altof augljóst, að sá heimur er ekki til. Hitt skilst mér að sé aðalatriðið, að ef við látum þessa vel hrærðu mixtúru ofan 1 okkur, verðum við þess umkomnir að geta talað við Dani, Færeyinga, Norðmenn, Svía, Finna, Rússa, Englendinga og aðra þá erlenda gesti, sem að garði kann að bera. Mikil er trú þín, kona. Þá þykir mér vel í lagt, ef áætlað er, að einn af hverju þúsundi slíkra gesta kunni eitthvað í Esperantó. Es hef spurst fyrir á nokkrum þeim stöðum hér, sem helzt eru sóttir af útlendingum, hvort oft reyndi þar á kunnáttu í Esperantó. Undantekningarlaust hef ég fengið svarið: »Aldrei«. Svo hef ég líka litið nær mér. Bókabúðin mín er ekki stór, en alt um það efast ég um, að í nokkra búð í bænum komi fleiri útlendingar, og enn hefur það ekki borið við, að þar hafi nokkur gestur brugðið fyrir sig Esperantó. Þetta er nú hér heima, en hvernig er það svo þegar út í heiminn kemur? Það er erfitt fyrir mig eða þig að svara t>ví alveg ákveðið, því við þekkjum minst af honum. En trúi bví hver sem trúað getur, að Esperantó komi okkur að miklu Sagni, þegar við þurfum að spyrja lögregluþjóninn til vegar, sporvagnsstjórann hvort við höfum tekið réttan vagn, hafnar- Þíóninn hvar skipið liggi, eða biðja herbergisþernuna að færa °kkur heitt rakvatn og búðarmanninn að sýna okkur röndótt slifsi. Þó að ég fari eitthvað út af heimilinu, vill mér, því miður, einatt gleymast að lesa ferðabænina, en það er ég ssnnfaerður um, að þá mundi ég muna eftir að biðja guð að iálpa mér, ef ég ætlaði út í lönd með Esperantó sem einu sPýtuna til þess að fljóta á. Annars kom það í eitt einasta s ífti fyrir mig í þau átta ár, sem ég dvaldi erlendis, að ^aður spurði mig hvort ég kynni Esperantó, og þá vitanlega j* ^ einskærri fordild. Það gerði búðarþjónn í Lundúnum, en úsbóndi hans hafði sagt honum, að ég væri frá íslandi kom- “in. Þá hafði ég þegar dvalið nokkur ár á Englandi, og þó a bekking mín á móðurmáli piltsins væri langt frá að vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.