Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 96
320 GRÓÐRARSTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM EIMREIÐIN En nú ætla ég að segja ofurlítið frá Klemensi Kristjáns- syni og störfum hans. Klemens er fæddur í Jökulfjörðum í N.-Isafjarðarsýslu 1895. 8 ára gamall fluttist hann með föður sínum til Reykjavíkur. En undireins og hann gat fyrir sér unnið, réðist hann í vinnumensku austur í sveitir, og var þar lengst 4 ár í vist, hjá Guðmundi Þorbjarnarsyni á Stóra-Hofi. Þaðan fór hann til Danmerkur, vildi hleypa heimdraganum og kynnast bún- aði Dana um leið. I Danmörku vann hann fyrst á ýmsum stöðum við Iandbúnaðarstörf, en er hann fór að kynnast og ná tökum á máli þjóðarinnar, fór hann á búnaðarskóla og þaðan á tilraunastöð um jarðrækt. Arið 1919 kom hann heim til Islands og var heima tvö ár og hafði þá lengst vinnu við fóðurræktunartilraunir Búnaðarfélags Islands í Gróðrarstöðinni í Reykjavík og hjá Búnaðarsambandi Suðurlands. Eftir þessi tvö ár var hann fullráðinn, hvert hann skyldi stefna störfum sínum og kröftum: Hann skyldi vinna fyrir grasræktina og jarðyrkjuna á íslandi. Hann fór utan í annað sinn haustið 1921. Eftir ár hafði hann útskrifast með ágætiseinkunn frá grasræktarskólanum við Hasund og ferðast víðsvegar um Danmörku og kynst vendilega frærækt og jarðræktartilraun- um Dana. Þá fór hann að búnaðarskólanum í Asi í Noregi og kom síðan heim til Islands vorið 1923. Þegar heim kom varð Klemens aftur aðstoðarmaður Metú- salems Stefánssonar við fóðurræktunartilraunir hans. En jafn- framt byrjaði hann á því í hjáverkum sínum að gera tilraunir með kornrækt og að rækta íslenzkt grasfræ. Til þess leigði hann sér blett í Aldamótagarðinum í Reykjavík. Þegar á fyrsta ári tókst Klemensi að rækta fullþroskað bygg, og tóku menn þá að veita starfi hans athygli. Búnaðarfélag Islands veitti honum 100 kr. styrk næsta ár, og árið þar á eftir hækkaði það styrkinn í 500 kr. Og nú var farið að ræða um að gera þessar tilraunir í stærri stíl og láta Klemens annast þær fyrir Búnaðarfélag íslands. Árið 1927 keypti Búnaðarfélag íslands Mið-Sámstaði í Fljótshlíð úr ábúð og leigði hana handa Kle- mensi, og þangað flutti hann það sama ár Iitlu »tilraunastöð- ina« sína. Hún varð nú eign Ðúnaðarfélags Islands, og Kle- mens gekk algerlega í þjónustu félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.