Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 99

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 99
eimreiðin GRÓÐRARSTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM 323 Mraunum með samanburð á þeim til túnræktar. Af þeim stofnum, sem bezt reynast, er fræið aukið með stöðugri fjölg- un fræmæðra, sem bæði á sér stað með skiftingu (rótgræðsla) °9 því, að ala þær upp af fræi. Þannig er svo smám saman jíomið upp stækkandi fræreitum, og eru allir einstaklingarnir 1 hverjum fræreit einnar ættar, þ. e. af einu og sama móður- 9rasi. Árið 1928 fékk Klemens fyrst ofurlitla uppskeru af grasfræi af fræreitum sínum, um 30 kg., 1929 var fræupp- skeran 44 kg., 1930 75 kg., 1931 200 kg. og 1932 400 kg. Það hefur þegar komið í ljós, að íslenzkt grasfræ hefur Vmsa kosti fram yfir erlent grasfræ. Það sprettur að vísu ekki eins mikið upp af því á fyrsta ári, en þegar á öðru ári er Srasrótin orðin þétt og falleg. Töðumagnið er á öðru ári orðið mikið og upp af erlendu fræi, en töðugæðin eru meiri. minsvegar ber því ekki að neita, að frærækt af íslenzkum Srastegundum er enn sem komið er á tilraunastigi á Sáms- sfÖðum. Hún er því enn þá svo kostnaðarsöm, að eigi er unt rækta þar til sölu fræ, sem er samkepnisfært um verð við ®rlent grasfræ. Bezt hefur enn ^sem komið er gengið með r®rækt af túnvingli, bæði um fræmagn og gróðurmagn fræs- 'ns (hve mörg o/0 af fræinu spírar). Af vallarsveifgrasi er ræmagnið ekki miklu minna, en gróðurmagnið dálítið lakara. j. rar íslenzkar túnjurtir, sem gerðar hafa verið tilraunir með ' ^ræræktar, eru snarrót og vallarfoxgras, og af hagajurtum *a ^foxgras og blásveifgras. j.j ^°hkrar tilraunir hefur Klemens gert til að fá úrvalsgrös ' ^ræræktar utan af landi. En enn sem komið er hefur hann en9a ánægju af þeim tilraunum haft. ÖHwn beztu fræmæðr- Unum var safnað í Reykjavík 1923. Við þá söfnun var líka 61Lí Þr°tlausri elju, vakandi auga og alúð. af , nn^remur hefur Klemens gert tilraunir með að rækta fræ Pessum erlendu grastegundum: axhnotapunti, vallarfoxgrasi, 9resi, hávingli, strandvingli og harðvingli. Stofnarnir eru frá sum tilraunastöðvum á Norðurlöndum, einkum frá norðan- ko ^kandinavíu. Þessar tilraunir eru enn skamt á veg ,ok*nar. en Klemens væntir sér mikils árangurs af þeim að Ul«. Þessar tegundir vill hann með úrvali gera svo harð- ar> að þær hæfi fullkomlega íslenzkum skilyrðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.