Eimreiðin - 01.07.1933, Page 99
eimreiðin GRÓÐRARSTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM
323
Mraunum með samanburð á þeim til túnræktar. Af þeim
stofnum, sem bezt reynast, er fræið aukið með stöðugri fjölg-
un fræmæðra, sem bæði á sér stað með skiftingu (rótgræðsla)
°9 því, að ala þær upp af fræi. Þannig er svo smám saman
jíomið upp stækkandi fræreitum, og eru allir einstaklingarnir
1 hverjum fræreit einnar ættar, þ. e. af einu og sama móður-
9rasi. Árið 1928 fékk Klemens fyrst ofurlitla uppskeru af
grasfræi af fræreitum sínum, um 30 kg., 1929 var fræupp-
skeran 44 kg., 1930 75 kg., 1931 200 kg. og 1932 400 kg.
Það hefur þegar komið í ljós, að íslenzkt grasfræ hefur
Vmsa kosti fram yfir erlent grasfræ. Það sprettur að vísu ekki
eins mikið upp af því á fyrsta ári, en þegar á öðru ári er
Srasrótin orðin þétt og falleg. Töðumagnið er á öðru ári orðið
mikið og upp af erlendu fræi, en töðugæðin eru meiri.
minsvegar ber því ekki að neita, að frærækt af íslenzkum
Srastegundum er enn sem komið er á tilraunastigi á Sáms-
sfÖðum. Hún er því enn þá svo kostnaðarsöm, að eigi er unt
rækta þar til sölu fræ, sem er samkepnisfært um verð við
®rlent grasfræ. Bezt hefur enn ^sem komið er gengið með
r®rækt af túnvingli, bæði um fræmagn og gróðurmagn fræs-
'ns (hve mörg o/0 af fræinu spírar). Af vallarsveifgrasi er
ræmagnið ekki miklu minna, en gróðurmagnið dálítið lakara.
j. rar íslenzkar túnjurtir, sem gerðar hafa verið tilraunir með
' ^ræræktar, eru snarrót og vallarfoxgras, og af hagajurtum
*a ^foxgras og blásveifgras.
j.j ^°hkrar tilraunir hefur Klemens gert til að fá úrvalsgrös
' ^ræræktar utan af landi. En enn sem komið er hefur hann
en9a ánægju af þeim tilraunum haft. ÖHwn beztu fræmæðr-
Unum var safnað í Reykjavík 1923. Við þá söfnun var líka
61Lí Þr°tlausri elju, vakandi auga og alúð.
af , nn^remur hefur Klemens gert tilraunir með að rækta fræ
Pessum erlendu grastegundum: axhnotapunti, vallarfoxgrasi,
9resi, hávingli, strandvingli og harðvingli. Stofnarnir eru frá
sum tilraunastöðvum á Norðurlöndum, einkum frá norðan-
ko ^kandinavíu. Þessar tilraunir eru enn skamt á veg
,ok*nar. en Klemens væntir sér mikils árangurs af þeim að
Ul«. Þessar tegundir vill hann með úrvali gera svo harð-
ar> að þær hæfi fullkomlega íslenzkum skilyrðum.