Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 101
Eimreiðin GRÓÐRARSTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM
325
frjósamur, er hann þornar suo, að hann nær að rotna. ]afn-
köfnunarefnisfrekar jurtir, sem bygg og hafrar, geta í slíkum
larðvegi náð góðum þroska, bæði korn og hálmur, án þess
fá nema mjög lítið af köfnunarefnisáburði. í sumar lá
Sfasið á ökrunum víða í legum, af því að of mikið hafði
Vefið borið á, og þó var áburðurinn ekki meiri en þykir
haefilegt á tún.
Þeir sem koma sem snöggvast til að skoða kornræktartil-
raunirnar, munu flestir veita mesta eftirtekt þeim tilraunum,
sem gerðar eru með afbrigðin. Reynd eru í ár 16 afbrigði
af byggj^ 16 afbrigði af höfrum, 4 af rúgi og 2 af hveiti. Sú
fe9und af byggi, sem lengst hefur verið reynd, er kölluð
dönnesbyqq. Með því afbrigði byrjaði Klemens kornræktar-
jjhaunir sínar 1923, og hefur það því verið reynt í 11 sumur.
l°gur afbrigði hafa verið reynd í 6 sumur, þegar þessu sumri
®r lokið. Hinsvegar eru engin afbrigði af höfrum til eldri í
°stri hjá Klemens en á 6. ári, því hann hefur gefist upp við
Pao afbrigðið, er hann byrjaði með 1923. Tvent kemur eink-
Um greina við þessar tilraunir: hvaða afbrigði er unt að láta
9efa beztan arð, og hvaða afbrigði eru vissust að gefa sæmilegan
arð við þau skilyrði og aðbúð, sem búast mætti við, að þau
mundu fá hjá íslenzkum bændum, og ef sáð er á þeim tíma
•'20. maí), sem mestar líkur eru til, að valinn mundi
Ver^a til sáningar.
Ekki hefur að þessu verið ræktuð á stórum samfeldum
rum nema 1 afbrigði af byggi, tónnesbygg og 2 afbrigði af
0 rum, niðarhafrar og favoritebaírar. Öll kornuppskeran 1928
iq^ ^ tunna af byggi, 1929 46 tn. bygg og 20 tn. hafrar,
j 30 tn. bygg og 37 tn. hafrar, 1931 30 tn. bygg og 33
611 ^rar> 1932 40 tn. bygg og 65 tn. hafrar. Meðaluppskera
° árin af byggi hefur verið 20,4 tn. korn og 5000 kg.
^a niur af hektara, en af höfrum 21,3 tn. korn og 5000—6000
9- hálmur.' Hálmurinn er nálægt því hálfgildi töðu til fóðurs.
o(J—..r-
gefið
50°/o af akurlandinu hefur verið nýbrotið land og því
nunni uppskeru.
sk’l U^Ví*a° maI er t>að, tilraunastarfsemin sjálf getur ekki
að tjárhagslegum arði, fyr en stundir líða. Hinir ótal mörgu
raunareitir hafa ekkert annað en kostnað í för með sér,