Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 101
Eimreiðin GRÓÐRARSTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM 325 frjósamur, er hann þornar suo, að hann nær að rotna. ]afn- köfnunarefnisfrekar jurtir, sem bygg og hafrar, geta í slíkum larðvegi náð góðum þroska, bæði korn og hálmur, án þess fá nema mjög lítið af köfnunarefnisáburði. í sumar lá Sfasið á ökrunum víða í legum, af því að of mikið hafði Vefið borið á, og þó var áburðurinn ekki meiri en þykir haefilegt á tún. Þeir sem koma sem snöggvast til að skoða kornræktartil- raunirnar, munu flestir veita mesta eftirtekt þeim tilraunum, sem gerðar eru með afbrigðin. Reynd eru í ár 16 afbrigði af byggj^ 16 afbrigði af höfrum, 4 af rúgi og 2 af hveiti. Sú fe9und af byggi, sem lengst hefur verið reynd, er kölluð dönnesbyqq. Með því afbrigði byrjaði Klemens kornræktar- jjhaunir sínar 1923, og hefur það því verið reynt í 11 sumur. l°gur afbrigði hafa verið reynd í 6 sumur, þegar þessu sumri ®r lokið. Hinsvegar eru engin afbrigði af höfrum til eldri í °stri hjá Klemens en á 6. ári, því hann hefur gefist upp við Pao afbrigðið, er hann byrjaði með 1923. Tvent kemur eink- Um greina við þessar tilraunir: hvaða afbrigði er unt að láta 9efa beztan arð, og hvaða afbrigði eru vissust að gefa sæmilegan arð við þau skilyrði og aðbúð, sem búast mætti við, að þau mundu fá hjá íslenzkum bændum, og ef sáð er á þeim tíma •'20. maí), sem mestar líkur eru til, að valinn mundi Ver^a til sáningar. Ekki hefur að þessu verið ræktuð á stórum samfeldum rum nema 1 afbrigði af byggi, tónnesbygg og 2 afbrigði af 0 rum, niðarhafrar og favoritebaírar. Öll kornuppskeran 1928 iq^ ^ tunna af byggi, 1929 46 tn. bygg og 20 tn. hafrar, j 30 tn. bygg og 37 tn. hafrar, 1931 30 tn. bygg og 33 611 ^rar> 1932 40 tn. bygg og 65 tn. hafrar. Meðaluppskera ° árin af byggi hefur verið 20,4 tn. korn og 5000 kg. ^a niur af hektara, en af höfrum 21,3 tn. korn og 5000—6000 9- hálmur.' Hálmurinn er nálægt því hálfgildi töðu til fóðurs. o(J—..r- gefið 50°/o af akurlandinu hefur verið nýbrotið land og því nunni uppskeru. sk’l U^Ví*a° maI er t>að, tilraunastarfsemin sjálf getur ekki að tjárhagslegum arði, fyr en stundir líða. Hinir ótal mörgu raunareitir hafa ekkert annað en kostnað í för með sér,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.