Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 103

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 103
eimreiðin GRÓÐRARSTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM 327 undirbúa hann með sáðskiftum, sá t. d. byggi eitt árið, höfr- unt annað, og rækta í honum káljurtir eða jarðepli þriðja anð. Nú eru í byrjun hjá Klemensi margsháttar tilraunir um fcetta, bæði um mismunandi árafjölda við forræktina, mis- uiunandi áburðarmagn og mismunandi sáðjurtir forræktarárin. En þó að túnin komist nú í rækt, þá hefur Klemens ekki tafn mikla trú á gæðum »gamallar ræktar« sem alþýða manna. Hann heldur því fram, að hver grastegund eitri jarðveginn ^Vrir sjálfri sér, ef hún vex lengi á sama stað, og því meir Seru hún er einráðari, þar sem hún vex. Hann heldur, að kað hafi bjargað hinni gömlu rækt í túnunum, að þar hafi altaf orðið sáðskifti af sjálfu sér, grastegundirnar hafi altaf bokað til hver fyrir annari smámsaman á víxl ýmislega. En bæði jarðveginn og uppskeruna megi hafa miklu betri með fullkomnum sáðskiftum. Hann heldur því fram, að jarðrækt okkar íslendinga sé ekki komin á það stig, sem mannaðri bjóð hæfir, fyr en hún er bygð á sáðskiftum, eins og jarð- raekt annara menningarþjóða. Hér er þá komið að því að gera grein fyrir hlutverki ornyrkjunnar í íslenzkum landbúnaði: Hún á að vera hvort- tveSgja } senn sjálfsagður liður í forrækt óræktaðs lands til tvnræktar, og hún á að vera liður í túnræktinni sjálfri — °9 sjálfstæð grein jarðræktarinnar um leið, því að íslenzk túnrækt, og öll íslenzk jarðrækt á að vera bygð á sáðskiftum. Þegar svo er komið þroska þjóðarinnar í ræktunarmálum, sáðskiftin eru ekki lengur hugmyndir eða jafnvel draum- 0rar um landbúnað fjarlægrar framtíðar, heldur sjálfsagður Pattur hans við hin árlegu störf, þá er líka ræktun íslenzks Sfasfræs og ræktun íslenzks korns til sáningar alveg sjálf- SaSður þáttur jarðræktarinnar. Fraerannsóknir byrjaði Klemens 1924, með aðstoð Gísla Uomundssonar gerlafræðings. Nú eru þær orðnar einn þátt- llr tilraunastarfseminnar á Sámsstöðum. Alls hafa verið gerðar 580 rannsóknir á grasfræi um gróð- Urrnagn þess, fræþyngd o. fl., 246 rannsóknir á byggi, 125 raunsóknir á höfrum, og nokkrar rannsóknir á rúgi, hveiti og rofnafræi. Frærannsóknirnar eru þreytandi yfirlegustarf, en a°nauðsynlegar í sambandi við fræræktina og kornræktina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.