Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 103
eimreiðin GRÓÐRARSTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM
327
undirbúa hann með sáðskiftum, sá t. d. byggi eitt árið, höfr-
unt annað, og rækta í honum káljurtir eða jarðepli þriðja
anð. Nú eru í byrjun hjá Klemensi margsháttar tilraunir um
fcetta, bæði um mismunandi árafjölda við forræktina, mis-
uiunandi áburðarmagn og mismunandi sáðjurtir forræktarárin.
En þó að túnin komist nú í rækt, þá hefur Klemens ekki
tafn mikla trú á gæðum »gamallar ræktar« sem alþýða manna.
Hann heldur því fram, að hver grastegund eitri jarðveginn
^Vrir sjálfri sér, ef hún vex lengi á sama stað, og því meir
Seru hún er einráðari, þar sem hún vex. Hann heldur, að
kað hafi bjargað hinni gömlu rækt í túnunum, að þar hafi
altaf orðið sáðskifti af sjálfu sér, grastegundirnar hafi altaf
bokað til hver fyrir annari smámsaman á víxl ýmislega. En
bæði jarðveginn og uppskeruna megi hafa miklu betri með
fullkomnum sáðskiftum. Hann heldur því fram, að jarðrækt
okkar íslendinga sé ekki komin á það stig, sem mannaðri
bjóð hæfir, fyr en hún er bygð á sáðskiftum, eins og jarð-
raekt annara menningarþjóða.
Hér er þá komið að því að gera grein fyrir hlutverki
ornyrkjunnar í íslenzkum landbúnaði: Hún á að vera hvort-
tveSgja } senn sjálfsagður liður í forrækt óræktaðs lands til
tvnræktar, og hún á að vera liður í túnræktinni sjálfri —
°9 sjálfstæð grein jarðræktarinnar um leið, því að íslenzk
túnrækt, og öll íslenzk jarðrækt á að vera bygð á sáðskiftum.
Þegar svo er komið þroska þjóðarinnar í ræktunarmálum,
sáðskiftin eru ekki lengur hugmyndir eða jafnvel draum-
0rar um landbúnað fjarlægrar framtíðar, heldur sjálfsagður
Pattur hans við hin árlegu störf, þá er líka ræktun íslenzks
Sfasfræs og ræktun íslenzks korns til sáningar alveg sjálf-
SaSður þáttur jarðræktarinnar.
Fraerannsóknir byrjaði Klemens 1924, með aðstoð Gísla
Uomundssonar gerlafræðings. Nú eru þær orðnar einn þátt-
llr tilraunastarfseminnar á Sámsstöðum.
Alls hafa verið gerðar 580 rannsóknir á grasfræi um gróð-
Urrnagn þess, fræþyngd o. fl., 246 rannsóknir á byggi, 125
raunsóknir á höfrum, og nokkrar rannsóknir á rúgi, hveiti og
rofnafræi. Frærannsóknirnar eru þreytandi yfirlegustarf, en
a°nauðsynlegar í sambandi við fræræktina og kornræktina.