Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 107

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 107
eimreiðin HLUTAFELAGIÐ EPISCOPO 331 Ciro leit á mig við og við, og ég fann að hann fann, að ég bjáðist. Ginevra bætti við eftir stundarþögn: »Hann ætlar að koma ' kvöld. Hann kemur bráðum«. Það var hellirigning úti. Mér virtist þessi sífeldi og til- breytingarlausi niður rigningarinnar vera inni í mér en ekki fyrir utan, það var eins og ég hefði gleypt stóran skamt af kínín. Og skyndilega tapaði ég tilfinningunni fyrir veruleik- anum, ég var hjúpaður utan, í þessu einangraða loftslagi, sem ég hef talað áður við yður um. Eg fann mjög ljóslega, að það sem var að ske og sem átti að ske, hafði komið fyrir áður. Skiljið þér mig? Mér virtist ég horfa á óhjá- kvæmilega endurtekningu á staðreyndunum. Hafði það, sem Ginevra sagði, aldrei verið sagt áður? Þessi kvíði, sem greip m'9, þegar ég beið, hafði enginn fundið til hans áður? Hafði er>gmn fundið til þessa óróa áður, sem augu sonar míns "öktu hjá mér, þessi augu, sem vafalaust litu ósjálfrátt of oft á e"ni mitt, á þetta skollans ör? Nei, alt þetta hafði skeð áður. Við þrjú, við borðið, þögðum. Andlit Ciros var óvenjulega ^byggjufult. Það var eitthvað ákaflega sérkennilegt við þessa b°gn; í henni bjó djúp og mjög torskilin merking, sem sál rn,n gat ekki skilið. Alt í einu var hringt. Okkur feðgunum var litið hvorn á annað. Ginevra sagði: »Það er Wanzer. Farðu og Ijúktu upp«. Ég fór og opnaði. Limir mínir unnu starfið, en viljann til t>ess að gera það átti ég ekki til. Wanzer kom inn. Þarf ég að lýsa fyrir yður því sem skeði, endurtaka fyrir Yður orð hans? En það birtist ekkert sérstakt í því, sem hann sagði og gerði, í því sem við sögðum og gerðum. Tveir Samlir vinir hittast, þeir faðmast, spyrja sömu spurningunum, SVara sömu svörunum og venja er. Það var alt og sumt, að því er virtist. Hann var í stórri vatnsheldri kápu með hettu. Hún var rennvot og gljáandi. Hann virtist vera ennþá hærri, gildari °9 valdmannslegri en áður. Hann var með þrjá eða fjóra r’nsi á fingrunum, nælu í slifsinu og gullfesti. Hann talaði an þess að hika, eins og maður, sem veit hvað hann má Sln- Gat þetta verið þjófurinn, kominn til ættlandsins undir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.