Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 113
ÍIMREIÐIN
HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO
337
t>að. En það nemur staðar, hörfar undan, felur sig og skilur
Yður eftir kvíðafullan, vonsvikinn og skelfdan.
Nei, nei ... barnaskapur, barnaskapur . . . Þér getið
ekki skilið þetta.
Hérna eru staðreyndirnar. Nokkrum dögum seinna flutti
^anzer í íbúð mína. Hann bjó og borðaði hjá mér. Afleið-
•ngin fyrir mig var sú, að ég hélt áfram að vera skjálfandi
Þræll. Er nauðsyn á að skýra yður frá hvað gerðist úr þessu?
Pinst yður þetta vera eitthvað undarlegt? Á ég líka að segja
Vður frá þjáningum Ciros, frá þögulli og niðurbældri reiði
^ans> frá beisku orðunum hans? En ég hefði heldur kosið að
íaka jnn hvaða eitur sem var en að hlusta á þau. Á ég að
Se9ja yður frá hljóðum hans og gráti, sem kvað við stundum
að næturlagi, upp úr þurru, svo að hárin risu á höfði mér?
^ ég að segja yður frá því hvernig Iíkami hans lá grafkyr
eins og liðið lík í rúminu, og frá tárum hans, tárum, sem
stundum fóru að streyma að ástæðulausu, hvert á eftir öðru,
)** augum hans, sem voru galopin og skær, sem hvorki
ólgnuðu né urðu rauð . . ? Æ, herra, þér hefðuð þurft að
sla þetta barn gráta, til þess að vita hvernig sálin grætur.
*ð höfum verðskuldað að komast til himna. Ó! Jesús!
Jesús! Höfum við ekki verðskuldað að komast í himin-
lnn þinn?
Þakka yður fyrir, herra, þakka yður fyrir. Eg gæti nú
aldið áfram. Lofið mér að halda dálítið áfram, annars kæm-
Ist ég aldrei á enda.
Við erum að nálgast hann, skuluð þér vita. Við erum
nálgast hann, við erum komnir að honum. Hvaða dagur
e^í dag? 26. júlí? Jæja, það skeði 9. júlí, hinn 9. þessa mán-
a ar. Maður gæti haldið að það hefði skeð fyrir heilli öld
SI an, maður hefði getað haldið að það hefði skeð í gær.
. 3 sat boginn við púltið mitt og var að reikna í kompu
lnn‘ búð, sem málningavörur voru seldar í. Ég var ör-
j^agna af þreytu og hita. Mér var óglatt af lyktinni af máln-
Sanni, 0g flugurnar ætluðu mig lifandi að drepa. Það
j|ar að^ líkindum um þrjúleytið. Það varð oft hlé á vinnunni
a rner> þegar ég fór að hugsa um Ciro, sem hafði verið
22