Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 113

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 113
ÍIMREIÐIN HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 337 t>að. En það nemur staðar, hörfar undan, felur sig og skilur Yður eftir kvíðafullan, vonsvikinn og skelfdan. Nei, nei ... barnaskapur, barnaskapur . . . Þér getið ekki skilið þetta. Hérna eru staðreyndirnar. Nokkrum dögum seinna flutti ^anzer í íbúð mína. Hann bjó og borðaði hjá mér. Afleið- •ngin fyrir mig var sú, að ég hélt áfram að vera skjálfandi Þræll. Er nauðsyn á að skýra yður frá hvað gerðist úr þessu? Pinst yður þetta vera eitthvað undarlegt? Á ég líka að segja Vður frá þjáningum Ciros, frá þögulli og niðurbældri reiði ^ans> frá beisku orðunum hans? En ég hefði heldur kosið að íaka jnn hvaða eitur sem var en að hlusta á þau. Á ég að Se9ja yður frá hljóðum hans og gráti, sem kvað við stundum að næturlagi, upp úr þurru, svo að hárin risu á höfði mér? ^ ég að segja yður frá því hvernig Iíkami hans lá grafkyr eins og liðið lík í rúminu, og frá tárum hans, tárum, sem stundum fóru að streyma að ástæðulausu, hvert á eftir öðru, )** augum hans, sem voru galopin og skær, sem hvorki ólgnuðu né urðu rauð . . ? Æ, herra, þér hefðuð þurft að sla þetta barn gráta, til þess að vita hvernig sálin grætur. *ð höfum verðskuldað að komast til himna. Ó! Jesús! Jesús! Höfum við ekki verðskuldað að komast í himin- lnn þinn? Þakka yður fyrir, herra, þakka yður fyrir. Eg gæti nú aldið áfram. Lofið mér að halda dálítið áfram, annars kæm- Ist ég aldrei á enda. Við erum að nálgast hann, skuluð þér vita. Við erum nálgast hann, við erum komnir að honum. Hvaða dagur e^í dag? 26. júlí? Jæja, það skeði 9. júlí, hinn 9. þessa mán- a ar. Maður gæti haldið að það hefði skeð fyrir heilli öld SI an, maður hefði getað haldið að það hefði skeð í gær. . 3 sat boginn við púltið mitt og var að reikna í kompu lnn‘ búð, sem málningavörur voru seldar í. Ég var ör- j^agna af þreytu og hita. Mér var óglatt af lyktinni af máln- Sanni, 0g flugurnar ætluðu mig lifandi að drepa. Það j|ar að^ líkindum um þrjúleytið. Það varð oft hlé á vinnunni a rner> þegar ég fór að hugsa um Ciro, sem hafði verið 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.