Eimreiðin - 01.07.1933, Page 115
eimreiðin
HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO
339
Reiðin gerði hann mállausan. Hann virtist ómögulega geta
sagt meira. Hann hraðaði sér og teymdi mig með sér.
*Eg sá það með mínum eigin augum«, tók hann aftur tií
máls. »Ur herberginu mínu heyrði ég að þau voru að rífast,
e9 heyrði orðin . . . Wanzer húðskammaði hana, kallaði
hana öllum nöfnum . . . Ó! öllum nöfnum . . . þú skilur?
Eg sá, þegar hann réðist á hana með krepta hnefana, og
hann æpti: »Hafðu þetta og þetta og þetta!* Hann barði
hana af öllu afli í andlitið, á brjóstið, herðarnar, alstaðar.
*Hafðu þetta og þetta!« Og hann kallaði hana öllum nöfn-
Um • . . Ó! Þú veizt vel hvaða nöfnum*.
.. Þessi rödd var óþekkjanleg. Hún var hás og skerandi.
Oðru hvoru kom hann ekki upp orði fyrir svo æðisgengnu
hatri> að ég hugsaði skelfdur: »Hann hlýtur að detta. Hann
hlVtur að skella um á gangstéttina af tómri reiði!«
Hann datt ekki. Hann hélt áfram að hlaupa og dró mig
•ueð sér í steikjandi sólskininu.
*Heldur þú að ég hafi falið mig! Heldur þú að ég hafi
Haðið kyr úti í horni? Heldur þú að ég hafi orðið hræddur?
ei> nei! Ég varð ekki hræddur. Ég réðist á hann. Ég æpti
að honum, ég þreif í fætur honum, ég beit í hönd hans . . .
Pao Var þag ejna sem gaj ger{ _ _ t Hann fleygði mér á
' L'• ' ‘ ‘ næsl re^lsl hann allur a •uömmu. Hann reif
1 árið á henni . . . Ó! hvílíkt löðurmenni!*
Hann stóð á öndinni.
*Löðurmennið! Hann tók í hárið á henni og dró hana að
9uSsanum . . . Hann ætlaði að kasta henni út . . . Loksins
Ph hann henni: »Ég flý í burtu, annars myndi ég drepa
9«. Þetta eru hans óbreyttu orð. Og hann hljóp í burtu,
ann flýði út úr húsinu . . . Ó! hefði ég þá haft hníf!«
ann stóð aftur á öndinni. Við vorum í San Basilio-götu.
aöar,sast enginn maður. Ég sagði með biðjandi röddu, af því
e9 óttaðist að hann ylti um koll eöa þá ég sjálfur:
eitj anzaðu, stanzaðu eitt augnablik Ciro! Við skulum stanza
au9nablik hérna í forsælunni. Ég er staðuppgefinn«.
n ei • . . við verðum að flýta okkur. Við verðum að koma
dreU Snemma • • • Ef Wanzer kæmi aftur heim, til þess að
ePa hana . . . Mamma var hrædd. Hún var hrædd um að